Úrval - 01.06.1948, Side 67

Úrval - 01.06.1948, Side 67
FLUGAFREK LINDBERGHS 65 Nú var ekki lengur þörf á að leika skollaleik. En svefninn gerðist ásækinn. Til að hrista hann af sér fór hann að lesa á mælitæki sín og reikna út stefn- una. Hann tók dofna fæturna af stýrinu og stappaði í gólfið. Samstundis breytti flugvélin um stefnu. Hann hristi höfuðið til beggja hliða — það var ekki nóg pláss til að hrista það upp og niður. Hann sló sig bylmings- högg utanundir — hann barði út í loftið eins og hnefaleikari að æfingu, og gerði yfirleitt allt, sem hann gat til að halda sér vakandi. O Sólin var komin nokkuð hátt á Ioft, þegar fyrst tók að greið- ast úr skýjunum fyrir neðan. Fáum mínútum síðar grillti í sjóinn gegnum gat. Andi St. Louis steypti sér eins og máfur gegnum opið, niður í nokkur hundruð feta hæð yfir hvít- fexta öldutoppana, sem bárust hægt — úr norðvestri! Það var leiði! Ef til vill var það þá, sem Lindbergh beit í brauðsneið — það eina sem hann borðaði alla leiðina. En forsjónin gat ekki unnt honum þessa fagnaðarefnis iengi; skýin luktust um hann aftur og í tvo tíma varð hann að fljúga blindflug. Lindbergh hafðí ekki að- stöðu til að vita, að Andi St. Louis var á allra vörum og í stórfyrirsögnum allra heims- blaðanna. Kvíðinn læsti sig um hjörtu hlustendanna, þegar fréttaþulirnir endurtóku með stuttu millibili allan laugar- daginn: „Enn hefur ekkert frétzt . . . “ Þegar líða tók að kvöldi, kom nýtt áhyggjuefni. Síðan Lind- bergh fór frá New York voru nú liðnir 27 tímar. Ef hann væri á réttri leið, hlaut hann að fara að sjá land. Og nú hófst eld- raunin, sem goðin leggja á herðar öllum þeim, er fest hafa hamingjuvagn sinn aftan í of- bjarta stjörnu: Lindbergh tók að sjá hillingar. ,,Ótal strand- lengjur birtust, með fjöllum, flóum og trjám, sem báru við himin.“ Fyrirheitna landið heils- aði hinum þreytta farmanni úr öllum áttum — nema þeirri réttu. Þegar hér var komið, hafði Lindbergh vakað í tvo sólar- hringa. Gluggapóstar höfðu verið teknir úr til að betur sæist út, og Lindbergh trúir því að það hafi bjargað lífi sínu. Með því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.