Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 76

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL appelsínur. Eftir nokkra daga hafði jafnvel treggáfaðasti sjimpansinn lært að gera mun á gjaldgengum peningum og „fölskum“ peningum. Þegar spilapeningunum og látúnspeningunum var fleyg*t á gólfið í búrinu þar sem Alfa, Búía og Bimba bjuggu, en það voru þrír kvenapar, rifust þær um spilapeningana og stálu þeim hver frá annari hvenær sem þær sáu sér færi. En þær snertu aldrei látúnspeningana. Hegðun þeirra sýndi greini- lega, að hvítu spilapeningarnir höfðu hagnýtt gildi fyrir þær. Næsta spuming var: myndu aparnir vilja vinna til að afla þeirra? Til þess að fá svar við þeirri spurningu útbjó dr. Wolfe handa þeim vinnuvél. í hvert skipti, sem handfangi vinnuvél- arinnar var lyft mátti ná appel- sínu úr henni. Svo færðist hand- fangið sjálfkrafa aftur í sömu skorður. Þegar sjimpansarnir höfðu lært á vinnuvélina, voru hvítir spilapenjingar látnir í hana í staðinn fyrir appelsínur, og þeim var síðan leyft að kaupa eina appelsínu fyrir hvern pen- ing. Þeir unnu eins fúslega fyrir peningum og appelsínum, og lögðu á sig að lyfta þungri byrði til að vinna sér inn ,,peninga“. Þegar settir voru látúnspen- ingar í vinnuvélina, voru þeir ófáanlegir til að vinna. Þeir höfðu lært að meta gildi pen- inganna. Hver sjimpansi hefur sér- stæðan persónuleika, og þeir eru engu ólíkari hver öðrum að skapgerð en mannfólkið. Velti er einn af þeim, sem illa helzt á peningum. Hann vann af kappi á meðan honum var leyft að hlaupa yfir að sjálfsalanum og eyða peningunum jafnóðum. En hann gerði verkfall, þegar hann var neyddur til að bíða klukku- stund með peningana í hönd- unum. Mósi og Bimba voru sparsöm. Þau voru fús að vinna við vinnu- vélina og safna spilapeningum jafnvel þó að ekki væri hægt að eyða þeim fyrr en daginn eftir. En þegar tækifæri bauðst til að eyða peningunum, kröfðust þau að fá fljóta afgreiðslu. Einu sinni var sjálfsalinn stilltur þannig, að eftir að apamir höfðu sett peningana í rifuna urðu þeir að bíða í nokkrar mínútur áður en appel- sínurnar komu í ljós. Mósi hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.