Úrval - 01.06.1948, Síða 79

Úrval - 01.06.1948, Síða 79
FÉGRÁÐUGIR APAR 77 til hliðar og lagði alveg undir sig sjálfsalann. I þetta skipti komu úr honum appelsínusneið- ar með berkinum á. Búla keypti hverja sneiðina á fætur annari og borðaði þær jafnóðum. Þegar Bimba kvartaði, gaf Búla henni börkinn! Þessar sögur af Mósa, Bimbu og Búlu og hinum sjimpöns- unum eru skemmtilegar, en ein- hver lesandi kann að spyrja: „Hvaða vísindalegt gildi hafa svona tilraunir?“ Vísindamennirnir, sem fást við rannsóknir á hegðun dýra, gera það vitanlega ekki sér til skemmtunar. I augum sálfræð- ings eru þessar tilraunir athug- unarverðar af því að þær sýna, að aparnir eru færir um að meta táknrænt gildi. Hið andlega djúp, sem staðfest er milli mannanna og annarra dýra merkunnar, er breiðast einmitt á þessu sviði. Mikið af hegðun mannsins er byggt á — í raun og veru algerlega háð — tákn- um. Skýrasta dæmið er málið. Orð eru skrifuð eða töluð tákn, sem merkja hluti eða atburði. En þau eru líka annað og þýð- ingarmeira. Orðin eru grund- völlur, hið ómissandi hráefni hugsunarinnar. Jafnvel þögul hugsun getur ekki án málsins verið. Eftir því sem við höfum komizt næst hafa engin önnur dýr raunverulegt mál. Skerandi óp óttaslegins fíls getur sent heila fílahjörð á ofboðslegan flótta, en slíkt getur naumast talizt boðberi ákveðinnar hugs- unar eða hugmyndar, miklu frekar smitandi útbreiðsla óljós- ar óttatilfinningar. Er þá ekkert dýr nema mað- urinn gætt hæfileikanum til táknrænnar hegðunar? Er það ástæðan til þess að þau eiga ekkert mál? Sálfræðingar eru sannfærðir um, að æðstu spen- dýrin að minnsta kosti geti lært að nota tákn að takmörkuðu leyti. Tilraunir dr. Wolfes styðja þessa skoðun. Mósi og félagar hans lærðu að nota spilapening- ana sem tákn eða tímabundinn staðgengil matar og annarra nytsemda. Þetta er auðvitað frumstæð tegund táknrænnar hegðunar, en sú staðreynd, að aparnir gátu tileinkað sér hana, er mjög mikilvæg. Það er almennt álitið, að mannslíkaminn eigi að baki sér langan þróunarferil. Tilraunir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.