Úrval - 01.06.1948, Side 83

Úrval - 01.06.1948, Side 83
LlFSLEIT OKKAR 81. að missa móðinn, þá hef ég skyndilega munað eftir mín- um innra manni, sem hvorki er varnarlaus né óttaslegin. Þang- að hef ég flúið í angist minni og fundið öruggt skjól. Övinir mínir hafa ekki getað elt mig þangað — þeir geta aldrei náð tökum á innra manni mínum. Ég hef fundið til friðar og öryggis aftur — og ég hef getað hafið baráttuna við erfiðleikana með nýju þreki. — Ég var stödd í Englandi, eftir að Miinchensáttmálinn hafði verið gerður, þegar Englend- ingar sviku siðferðislegar skuld- bindingar sínar, settu efnalegt öryggi ofar heiðarleikanum. Þjóðin hefur aidrei verið van- sælli og sundraðri. Ég var aftur meðal Englendinga eftir ósigurinn við Dunkerque. Þeir höfðu snúizt við vandamál- inu eins og menn. Þeir gátu enn kosið öryggið, en þeir kusu heldur að setja persónu- legt líf sitt í hættu og fórna landi sínu. Ég hef aldrei hitt fólk, sem var eins stolt og glað- lynt, og hafði eins mikið sjálfs- traust. Þeir voru öruggir í vígi síns innra manns. Þetta vígi er hið innra með öllum góðum mönnum og kon- um. Sérhver einstaklingur verð- ur að leita þess á eigin spýtur — og það er þýðingarmesta leitin í lífinu. Þegar okkur hefur skilizt, að veraldleg gæði veita okkur ekki öryggið, sem víð þörfnumst, þá getum við notið þeirra eins og ber að njóta þeirra, sameiginlega eins og samferðamenn. Við getum gert útrásir úr hinum huldu vígjum okkar, barizt til sigurs og tekið ósigri með jafnaðargeði. Við getum ekki komizt hjá að hljóta áverka. Við getum ekki heldur umflúið sorg, sársauka og von- brigði. En allt böi mun hafa misst brodd sinn eins og dauðinn. Höfuð okkar kunna að blóðgazt, en þau munu ekki beygja sig., Við munum vera örugg. -o Konurök. Ungur eiginmaður, sem fallist hafði á að keypt yrði upp á, afborgun ný ryksuga, mótmælti þegar hann heyrði, að konan, hafði keypt dýrustu gerð. „En góði,“ sagði konan, „það verður ekkert dýrara. Við þurfum bara að borga svolitið lengur.“ — Marie Andersen í „Reader’s Digest“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.