Úrval - 01.06.1948, Síða 86

Úrval - 01.06.1948, Síða 86
84 tJRVALr hafi nú um miljón ánamaðka í landi sínu, er „starfi“ þar að jarðabótum. Þeir grafa sig allt að sex fetum niður í jarðveginn og flytja upp steinefni, sem ræt- ur jurtanna náðu ekki áður til. Hann telur að miljón ána- maðkar vegi álíka mikið og stór vagnhestur, en sameinaður vöðvastyrkur þeirra er hundrað sinnum meiri en hestsins. Þeir vinna allan sólarhringinn, en hesturinn getur ekki plægt nema átta stundir á dag. Og þeir bora sig kringum rætur jurtanna, þar sem hvorki hest- nrinn né plógurinn komast að. I stað þess að skemma ræturn- ar, losa ánamaðkarnir moldina umhverfis þær. Stundum er dr. Barrett spurð- ur, hvers vegna hann festi ekki kaup á annari óræktarekru og sleppi ánamöðkunum í hana. ,,Ég þarfnast ekki meira Iands“, segir hann. „Ég þarf meiri gróðurmold. Við getum ræktað allt það grænmeti og ávexti, sem við þörfnumst, á þessari ekru, ef við látum ána- maðkana vinna jarðabótastarf- ið. Það er þessi hugsanavilla, sem er landlæg hér; allir vilja fá meira landsvæði, en við viljum aðeins fá meiri gróðurmold." Læknirinn fór að skýra fólki frá ánamöðkunum og afreks- verkum þeirra og hann skrifaði fjölda greina í landbúnaðarrit. Honum tóku brátt að berast hundruð bréfa á viku og ritaði hann þá bækling, sem þegar hefur selzt í 19 þúsund eintök- um. Bæklingur þessi er útdrátt- ur úr 200 blaðsíðna riti, sem hefur að geyma alla þekkingu hans á ánamöðkum, eftir tíu ára rannsóknarstarf. „Sérhver borg ætti að reka búgarð, þar sem sorpið væri not- að til þess að rækta ánamaðka og skapa gróðurmold, í stað þess að láta það fara til spillis". segir dr. Barrett. „Náttúran er 500 til 1000 ár að bæta einum þumlungi moldar of an á jarðveginn; við góð skil- yrði gæti nægilegur fjöldi ána- maðkar unnið þetta verk á 5 ár- um. Hver og einn getur byrjað á að skapa aukinn jarðveg fyrir garð sinn eða grasblett. ,,Á yfirborði jarðar eru tvær billjónir manna, sem eiga lífs- björg sína undir gróðurmold- inni, sem er alltaf að minka. Það er kominn tími til að við beizlum ánamaðkinn og notum hann til að endurskapa hana.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.