Úrval - 01.06.1948, Síða 90

Úrval - 01.06.1948, Síða 90
S8 XÍRVAL burtfiutning að ræða, en helzta ástæða burtfiutnings er offjölg- un. Forfeðrum mínum fjölgaði ört og þeir dreifðust víðar og víðar um skógana. En þar kom, að skóginn þraut og þeir voru staddir í skógarjaðrinum, þar sem tók við kjarr og graslendi. Þar sem svo háttaði til, dvöldu forfeður mínir á jörðinni á daginn, en uppi í trjánum á nótt- unni. Að lokum skeði það, sem óumflýjanlegt var. Einhver hóp- ur reikaði of langt í burtu, og þ>egar tók að skyggja, varð hann að horfast í augu við þá stað- reynd, að verða að hafazt við niðri á jörðinni næturlangt. Þetta var í fyrsta skipti, sem slíkt hafði komið fyrir. Skóg- arbúarnir voluðu af ótta, en fylgdu þó eðlishvöt sinni og klifruðu upp á kletta eða tróðu sér inn í runna. Þeir urðu enn skelkaðri, þegar myrkrið skall á fyrir alvöru. Ef til vill urðu þeir úlfunum að bráð um nótt- ina, ef til vill sluppu þeir heil- ir á húfi. En það, sem hafði komið fyr- ir einu sinni, gat komið fyrir aftur. Skógarbúarnir fóru nú að þekkja jörðina betur og hóp- ar þeirra reikuðu æ lengra burt frá skóginum. Þeir lærðu margt af reynslunni, þótt hægt færi: að tígrisdýrið gat ekki fremur klifið háan klett en tré, og að jafnvel lágvaxinn þyrnirunni var góð vörn gegn ljóni. Við vit- um að minnsta kosti með vissu, að þeir yfirgáfu loks trén að fullu og öllu og dvöldu upp frá því niðri á jörðinni, jafnt um nætur sem daga. O Enda þótt það tæki forfeður mína margar aldir að flytja sig úr trjánum niður á jörðina, var það engu að síður mikill hættu- tími. Spurningin, sem öll fram- tíðin valt á, var þessi: Myndu skógarbúamir fara að ganga á fjórum fótum eða á tveim, eins og þeir höf ðu vanizt í trjánum ? Bavianaparnir yfirgáfu einn- ig trén, en þeir fóru að ganga á • fjórum fótum, þegar þeir komu niður á jörðina. Þeir sömdu sig að siðum ferfætlinga og eru nú ekki ósvipaðir hund- um. Þeir hafa sterka kjálka og hvassar tennur, en heilabúið er lítið. Þar sem þeir nota hend- urnar til gangs, geta þeir tæp- lega notað þær til annars. En forfeður mínir beittu fót- unum æ meira til gangs og höfðu því hendurnar frjálsar. En þó að ég stæri mig af hönd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.