Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 92

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 92
90 ÚRVA-L ur og börn voru í miðjum hópn- um, en hraustari einstaklingar utar, enda gerðu þeir útrásir og fóru í könnunarleiðangra til beggja hliða. Allir gengu hálf- bognir og börnin gátu auðveld- lega setið á herðum mæðra sinna, með því að halda sér í sítt hár þeirra. Ef hætta var á ferðum, var mæðrum og börnum komið und- an fyrst, en feðurnir snerust til varnar. Sem heild gat hópurinn varizt árásum, en gamalmenni, sjúklingar og unglingar, sem drógust aftur úr, urðu fljótt villidýrum að bráð. Hópnum tókst þannig, á einn eða annan hátt, að lifa af allar árásir. Hin raunverulega hætta var reyndar aldrei önnur en sú, að forfeður mínir tækju að ganga á fjórum fótum, þegar þeir komu niður á sléttlendið. Ef svo hefði farið, hefði tekið fyrir allan þroska þeirra, hversu mikið vit sem þeir hefðu annars haft. O Tímabil skógarlífsins var mörg þúsund aldir, og talið er að það hafi tekið manninn sex miljón ár að þroska fæturna og venjast sléttulífinu. Það er miklu lengri tími en síðan er liðin, enda eru það ekki nema um 1 miljón ár. Hingað til hef ég talað um „forfeður mína,” af því að ég tel mig gerólíkan skógarbúun- um, sem líktust öpum. En héð- an í frá mun ég hætta að minn- ast á þá, því að um þetta leyti varð ég, maðurinn, til. Ég hafði sem sé eignazt verkfæri, mál og klæðnað, og ég hafði fundið eld- inn og lært að sjóða mat minn. Ég hafði fyrst lært að nota verkfæri og það hafði ekki reynzt erfitt. I skóginum hafði ég vanizt á að grípa mn trjá- greinar, og þegar ég var farinn að ganga á tveim fótum, hafði ég kunnað betur við að halda um eitthvað. Og þar sem ég gat ekki haldið um lifandi grein, var ekkert eðlilegra en ég tæki mér dauða grein eða kalkvist í hönd. (Jafnvel enn þann dag í dag ganga menn við staf.) Þegar ég hafði slíka grein í hendinni, var ég í raun réttri búinn að eignazt verkfæri, því að ég gat notað það til þess að slá niður aldini og hnetur úr trjágreinum. Og yrði ég fyrir árás, gat ég barið með því — það var orðið að kylfu! Frá upphafi hafa feðurnir hirt meira um að afla sér verk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.