Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 96

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 96
94 TÍRVAL til verndar, hafi síðar orðið til skrauts. En síðar varð flíkin til að vekja hugmynd mína um blygðun. Þegar hér var komið sögu, var runnin upp svonefnd eldri steinöld, en ég efast um, að verkfæri hafi verið fremur úr steini en tré og beini á því tíma- bili. Hitt er vitað mál, að tré og bein eyðist tiltölulega fljótt, en steinar taka mjög litlum breytingum. Þess vegna varð sú kenning ofan á, að yfirleítt hafi verið notuð steinverkfæri á þessum tíma. Um þetta leyti fór maðurinn að búa í hellum, að því er tal- ið hefur verið, en það mun einn- ig vera blekking, því að á þess- um tíma var lítil þörf að búa í hellum, víðast hvar á jörðinni. Líklegast er, að maðurinn hafi hafzt við undir berum himni, flutt sig til annað veifið og lært að flytja eldinn með sér. En slíkir dvalarstaðir skilja eftir færri og ógreinilegri menjar en hellarnir, sem ef til vill var bú- ið í að vetrarlagi í margar kyn- slóðir. Þannig geta hugmynd- irnar um steinöldina og hellis- búana stafað af því, að menn hafa einbeitt huganum um of ^zipunj raos ‘ranfuira raiocf qb hafa, en hugsað of lítið um hitt, sem kann að vera farið forgörð- um. Elztu steinverkfæri mín eru nefnd eolítar eða dögunar-stein- ar. Það er ekki gott að segja, hvort það voru handaxir, hamr- ar eða eitthvað annað. Eolíti var hnullungur, sem egg var gerð á, öðrum megin eða báðum megin, ekki stærri en svo, að hafa mátti í hendi. Þetta var skætt vopn í návígi, en auk þess mátti nota það til að grafa eða skafa með, eða fella aldini nið- ur úr trjánum. Eftir því sem aldirnar liðu, víkur eolítinn fyrir meitlum, handöxum, sköfum o. s. frv. Þró- unin var svo hægfara, að réttara. er að telja, að minnsta breyting hafi tekið aldir fremur en ár. Breytingarnar skeðu, án þess að yfirleitt væri eftir þeim tekið Við skulum athuga mortélið, þetta áhald frumstæðra manna, sem nú er notað í lyf jabúðum og rannsóknarstofum. Þegar ég fór fyrst að brjóta hnetur, gerði ég það á þann eðlilega hátt, að leggja þær á flata klöpp og berja á þær með steini. En engin klöpp er alveg flöt, og hnetan valt því í einhverja laut. Eftir því sem árin liðu, dýpkaði laut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.