Úrval - 01.06.1948, Side 101

Úrval - 01.06.1948, Side 101
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 99 saemma á ævi minni. Meðan ég var jurtaæta, sat hann um hóp minn, drap þá, sem drógust aft- ur úr, svo og börn, eins og enn á sér stað í Indlandi. Þegar ég var orðin veiðimaður, hef ég og úlfurinn búið við eins konar vopnaðan frið; hvorugur þorði í hinn. Ég veit ekki, hvar næsta spor- ið var stigið. Ég býst við, að það hafi verið í einhverju af heitu löndunum, því að í norð- lægari skógum var úlfurinn stærri og hættulegri en sunn- ar. Norður í eikarskógunum réðst hann stundum á rnig. En í frumskógunum var hann smá- vaxnari, og lagði á flótta, þegar hann sá mig. Þegar ég hafði fundið upp bogann, gat ég aflað mér nóg af kjöti, og ef til vill drap ég svo mikið af veiðidýrum, að úlfurinn fór að svelta. Hann fór að skríða nær bálinu á kvöld- in og ég heyrði hann bryðja beinin, sem ég hafði hent. Síðan gerðist hann djarfari og fór að koma á daginn, til þess að leita sér að æti í ruðunum. Ég gaf honum kindarhaus og innýfli. Hann var þó alltaf var um sig og kom aldrei alveg til mín. Fyrir kom líka, að ég fann úlfsunga í skóginum og bar hann heim. Hann lék sér við börnin um stund. En þegar hann stálpaðist, kom grimdarglampi í augu hans og hann hvarf í hóp úlfanna, sem hringsóluðu kringum bálið í rökkrinu. En slíkur úlfur varð öðruvísi en hinir. Hann skreið nær bálinu en hinir, og hann mundi eftir börnunum, sem höfðu kjassað hann. Með tímanum fóru þessir gráu svipir í rökkrinu að endur- gjalda mér ruðurnar, sem ég kastaði til þeirra. Þeir ráku upp ýlfur á næturnar, ef týgrisdýr voru í nánd. Þeir eltu veiði- hópa mína, til þess að eta leif- arnar af bráðinni. Brátt fóru þeir að taka þátt í veiðunum með mér; þeir þefuðu bráðina uppi, eltu hana og hjálpuðu mér til að vinna á henni, Þannig urðum við æ sam- rýmdari, eftir því, sem samhjálp okkar óx. Loks kom að því, að úlfurinn varð varðhundur minn og vinur — og skreið en nær eldinum. (Og enn liggur hann hjá eldinum og sperrir eyrun, ef hann heyrir óvænt hljóð — og þegar hann telur, að það sé aðeins drengurinn í næstu íbúð að koma heirn — sofnar hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.