Úrval - 01.06.1948, Side 104

Úrval - 01.06.1948, Side 104
102 ÍJRVAL þess eru tfén of lengi að vaxa. Sennilega var það ekki heldur hveíti eða byggfræ, því að rækt- un þeirra var nokkrum vand- kvæðum bundin. Það er yfirleitt líklegt, að það hafi ekki verið matjurtafræ, heldur eitthvað sjaldgæft og bragðgott, sem menn sóttust sérstaklega eftir. Ef allir möguleikar eru at- hugaðir, virðist margt benda til þess, að það hafi verið einhver melónutegund, sem fyrst var gróðursett — það er einmitt aldini, sem einhver kann að hafa óskað sér að eiga meira af en til var. Hann gat auðveld- lega fundið og þekkt fræin, því að þau eru allstór, og þegar jurtin kemur upp, eru blöð henn- ar auðþekkjanleg. Melónuvið- urinn var bráðþroska og blómg- aðist fljótt. Þegar blómin visn- uðu, komu melónurnar í Ijós, og þær uxu mjög ört. Uppsker- an af einu melónufræi gat þann- ig gefið af sér mikið af sjald- gæfu lostæti, en jafnvel hundr- að hveiti- og byggfræ gáfu ekki af sér nema lítið magn af algengri fæðutegund. Þannig er það ekki ólíklegt, að aldingarðurinn hafi orðið til á undan kornakrinum. Tilhneig- ingin var sú að rækta fyrst góm- sætt aldini í garðinum (og ó- sjálfrátt til fjörefnaöflunar), áður en farið var að rækta al- mennar matjurtir í stórum stii, enda byggðist aðalmatvælaöfl- unin á dýraveiðum um þetta leyti. En áður en langt um leið, voru menn þó farnir að sá byggi og hveiti í akra. En hveitirækt- in borgaði sig varla, því að það var erfitt að greina öxin frá öðru grasi og ekki auðvellt að verja það illgresi. En ef jarðvegurinn var þurr, var öðru máli að gegna. Það er því líklegt, að kornrækt hafi hafizt í landi, þar sem lítið rigndi, eins og t. d. í Sýrlandí, því að þar var lítið um náttúr- legan gróður, svo að sá mátti korninu nærri hvar sem var. Þá varð að gera ráðstafanir til að vökva fræið, með því að veita vatni á sáðlendið úr á eða læk. Þegar komið var sprottið úr jörðu, var því lítil hætta búin af illgresi. Þróunin varð sú, að ég, maðurinn, byggði lífsaf- komu mína í æ ríkari mæli á ræktun hinna tveggja kornteg- unda, byggs og hveitis, og fram- tíð mín var í höndum þeirra þjóða, sem fyrstar urðu til þess að læra ræktun þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.