Úrval - 01.06.1948, Side 106

Úrval - 01.06.1948, Side 106
104 ÚRVAL um „sauðkindina okkar“, gat hann farið að gera einhverjar ráðstafanir til að vernda veiði- dýrastofn sinn, en það er stórt skref í áttina til húsdýrahalds eða kvikfjárræktar. Þá urðu til nýjar setningar í máli hans: „Drepum ekki lambána!“ „Pardusdýr hafa drepið eitt- hvað af sauðfénu okkar — við skulum fara og drepa það!“ „Er betra beitiland í vestur- hlíðinni? Við skulum reka féð okkar þangað, þegar við förum að veiða í dag.“ Þannig skeði það stig af stigi og ofurhægt, að veiðimennirn- ir hættu að veiða sauðkindur — og urðu sauðahirðar. Ég hafði lifað tvær byltingar: byltingu kvikf járræktarinnar og byltingu akuryrkjunnar. Mikil- leiki þessa tvíþætta sigurs var fólginn í því, að ég, maðurinn, var loks farinn að vinna með jörðinni, sólinni og regninu til þess að framleiða fæðu. Ég reik- aði ekki lengur um í leit að fæðu, sem jörðin, sólin og regn- ið höfðu þegar skapað; ég keppti ekki lengur við rándýr- in um bráðina, eða við fuglana og vísundana um jarðargróð- ann. Ég lifði ekki lengur því lífi öryggisleysisins, sem ég hafði lifað áður. Og matvæla- framleiðslan hafði litlu minni áhrif á lifnaðarhætti mína og jafnvel hugsunarhátt minn, heldur en veiðimennskan hafði haft endur fyrir löngu. Áður höfðu búðir veiðimann- anna, sem reikuðu um skógana með boga og örvar, verið heim- kynni mitt. En nú var það orðið smáþorp, þar sem íbúarnir rækt- uðu korn og ólu kvikfénað. Sér- hvert þorp var heimsborg, því að það var stærst að sínu leyti. Þorpsbúar litu niður á hina fá- tæku og einatt hungruðu veiði- mannahópa, sem enn reikuðu um skógana og slétturnar. O Þegar hér var komið, hafði mér hugkvæmzt að hvessa steina, í stað þess að nota beitt- ar steinflísar, sem ég fann. öld- in dregur nafn sitt af þessu og er nefnd nýja steinöldin. Nú gat ég smíðað mér exi, sem tók eldri eggvopnum mínum langt fram. Góð exi var mikils virði fyrir mig um þessar mundir, því að með henni gat ég rutt brott kjarri og höggvið tré og þannig fært út akra mína. Exin er engu minna virði fyrir land- nemann en hlújárnið. Aðrar miklar uppgötvanir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.