Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 108

Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 108
106 ÚRVAL höfðu saumað saman í flíkur með nál og þræði. Húðföt voru góð í kulda, en ég þurfti líka að skýla mér gegn sólarhitanum. Auk þess hafði blygðunartilfinn- ingin vaknað í mér fyrir löngu, svo að jafnvel í heitu löndunum fann ég þörf til að skýla nekt minni. Þannig hafa menn fyrst lært að vefa dúk í heitu lönd- unum. Ég hafði þegar ofið mottur og körfur, svo að hugmyndin þurfti ekki að vera langsótt, enda var fyrsti dúkurinn ofinn úr hári. Sennilega hefir geitar- hár verið notað fyrst til vefn- aðar, því að úr því mátti vefa 'léttan og þunnan dúk. Síðar — en það hefur ekki verið fyrr en akuryrkja var komin vel á veg — hafi einhverjir snjallir ná- ungar fundið upp á því að rækta hör til vefnaðar. Löngu síðar, að því er virðist, hefur ullar- vefnaður komið til sögunnar. Þannig skóp ég, maðurinn, smámsaman hina flóknu og leið- inlegu aðferð til þess að fram- leiða vefnaðarvöru, með öllum hinum mörgu framleiðslustigum — rúningu, kembingu, spuna, bleikingu og litun. Áður en langir tímar liðu, eftir að þorpsbúarnir voru farn- ir að vefa, kom vefstóllinn fram á sjónarsviðið, en hann var lang margbrotnasta vélin, sem ég hafði fundið upp til þessa. O Ef ég hef öðlazt nokkra vit- neskju um eðli lífsins, þá eru það kynni mín af þeirri stað- reynd, að ein breyting veldur ætíð annari breytingu. Þetta kemur hvergi skýrar í ljós en á þessu dásamlega tímabili. Það getur varla hafa verið mjög langt, jafnvel ekki á mælikvarða sögunnar; ef til vill tvö þúsund ár. Og enda þótt ég sé búinn að skýra frá matvælaframleiðsl- unni, hvössu steinvopnunum, ílátunum og vefnaðinum, þá er ég varla byrjaður á að segja frá breytingunum. Ég hef líka tekið eftir öðru einkennilegu fyrirbrigði, en það er, að nýjung getur haft auka-afleiðingar, ef svo mætti segja. Mönnum datt í fyrstu ekki í hug, að akuryrkjan og kvik- f járræktin yrðu til að bæta hvor aðra upp á náttúrlegan hátt. Mykjan og taðið stuðlaði að vexti jurtanna; og á hinn bóg- inn gat ég notað nokkuð af kornuppskerunni í fóður handa dýrum og gert þau þannig háð mér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.