Úrval - 01.06.1948, Síða 112

Úrval - 01.06.1948, Síða 112
110 ■CRVAL lélegur. KvikfjáiTækt og akur- yrkja áttu heldur ekki vel sam- an, og enginn kopar fannst þar í jörðu. Þannig voru sum þorp sífellt að stækka og verða margbreyti- legri, af því að fjölskyldur leir- kerasmiðsins, járnsmiðsins og kaupmannsins bjuggu þar. Þeg- ar þau voru orðin framleiðslu- og verzlunarmiðstöðvar, þótt ekki væri nema í smáum stíl, er kominn tími til að nefna þau nýju nafni — borgir. O Næsti þáttur gerist um 4000 árum f. Kr. Það var tímabil hnignandi þorpa og vaxandi borga. Þetta tímabil vaxandi borga gæti kallast öld mikillar ný- sköpunar, ef tvær félagslegar nýjungar, sem þá koma fram, hefðu ekki orðið fyrir álits- hnekki á síðustu tímum. Þessar nýungar voru: í fyrsta lagi — ánauðin; í öðrulagi — landvinn- ingarnir. Ég nota orðið ánauð til þess að lýsa kerfinu, sem spratt upp jafnskjótt og hið forna lýðræði þorpsbúanna tók að víkja fyrir einvaldsstjómum borganna. Ánauð eða þrælahald var grund- völlur menningarinnar í 5000 ár. í margbrotnu lífi fornborg- anna, var ánauðin einn þýðing- armesti þátturinn. Spekingar og spámenn gerðu stundum tilraun til að draga úr skelfingum henn- ar, en þeir efuðust ekki um, að hún væri óhjákvæmileg. Ánauð komst á allsstaðar þar, sem borgir risu upp. Herfangar kunna að hafa verið fyrstu þræl- arnir, því að í Mesópótamíu er til fornt orð yfir þræl, sem þýð- ir sama sem herfangi. Frum- stætt landamærafólk var líka oft hneppt í ánauð, og vora þá stundum farnir skipulagðir leið- angrar, til þess að afla þræla. Þannig varð þrælaöflunin ein helzta orsökin tii hernaðar, og þrælasala varð að atvinnugrein. Því fleiri þrælar, sem fluttir voru inn í landið, þeim mun erfiðari varð bændunum sam- keppnin og hlutskipti þeirra lakara. Til þess að börnin yrou ekki hungurmorða, tóku foreldr- arnir það ráð, að selja þau í á- nauð. Önnur mesta félagsleg nýjung þessarar aldar (ef ekki er rétt- ara að nefna hana „ófélagslega*1 heldur en ,,félagslega“) var fullkomnun landvinningatækn- innar. Hún er sennilega yngri en ánauðin, því að landvinning-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.