Úrval - 01.06.1948, Side 116

Úrval - 01.06.1948, Side 116
114 ÚRVAL og Grikkir, en að mörgu leyti miklu aðdáunarverðari. Þeir höfðu gert réttlæti og persónu- legan heiðarleik að trúarbrögð- um. Mesta óhamingja Persa var ekki ósigurinn fyrir Grikkjum, heldur hitt, að þeir létu Grikki rita sögu stríðsins, síðari kyn- slóðum til arfleifðar. Grikkir unnu stríðið, og enda þótt þeir ,,björguðu“ ekki sið- menningunni með því, þá fengu þeir að minnsta kosti tækifæri til að endurbæta hana. Gerðu þeir það? Ég, maðurinn, ætti fyrst að athuga, hvort Grikkir hafa unn- ið nokkra mikilsverða sigra, er miðuðu að því, að styrkja að- stöðu mína í heiminum. 1 raun og veru gerðu þeir það ekki. Þeir fundu ekki upp neitt undra- áhald á borð við bogann, og jarðræktin tók engum framför- um hjá þeim. Grikkir voru tæp- lega jafningjar annarra forn- þjóða, nema í hernaði og sigl- ingum. En í fræðimennsku voru af- rek þeirra meiri. Enda þótt það kunni að vera ímyndun, er hægt að setja þessa andlegu þróun í samband við þær venjur borgaranna, að safnast saman á torgum og tala. Fyrir og eftir Persastríðið fjölmenntu borg- ararnir á torgið í Aþenu og á torg fjölda annarra borga, og töluðu og töluðu. Mest af þessu tali hefur vafalaust snúizt um algeng umræðuefni — mat og drykk, kynferðismál, uppskeru- horfur, veðrið, verðlagið, stríð- ið, stjórnmálin, slúðursögur og hneyksli. En það er áreiðanlega sam- band milli máls og hugsunar. Alveg eins og stöðug hugsun skapar venjulega eitthvert tungumál, þannig er líklegt að stöðugt tal veki hugsanir öðru hverju. Á grísku torgunum var ekki alltaf rætt um líðandi stund, Það var ef til vill talað um fyrir- myndarborgina, eða eitthvað ó- hlutlægt eins og rúm, tölu, hreyfingu, eða jafnvel um hugs- unina sjálfa. Með umræðum og með því að teikna skýringarmyndir, sköp- uðu Grikkir flatarmálsfræðina. En þeim varð þó mest ágengt í eðlisfræðinni; þeir fundu með- al annars lögmál trissunnar. Veikleiki Grikkja virðist hafa verið sá, að hugarflug þeirra var of mikið. Þeir töluöu um frumefni og atóm, en margir, þeirra töldu vatnið vera frum- efni, og engum þeirra tókst að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.