Úrval - 01.06.1948, Síða 120

Úrval - 01.06.1948, Síða 120
118 ÍTRVAL ar, prestar og hermenn koma fram á sjónarsviðið, og á hinn bóginn bændur og þrælar. Þann- ig er hin óumbreytanlega skip- an hlutanna, og ég hef enga ástæðu til að ætla, að öðruvísi fari í þetta sinn.“ En í þetta sinn raskaðist hin óumbreytilega skipan. Þess- vegna markar hrun Rómaveld- is aldahvörf. Þegar ég rita þetta, um mið- bik 20. aldar e. Kr., kem ég ekki auga á nema tvö mikil skapandi tímabil í sögu minni. Hið fyrsta hófst með akuryrkjunni og kvikf járræktinni og stóð í nokk- ur þúsund ár, meðan menn bjuggu í þorpum, og allt til þess er borgarmenningunni tók að hnigna. Annað tímabilið hófst mn árið 1000 e. Kr. og stendur enn yfir, að því er virðist. Af næstu fimm öldum eftir hrun rómverska ríkisins, er fátt frásagnarvert. Kynþættir, sem höfðu lagt undir sig Vestur Evrópu, voru farnir að berjast innbyrðis, og áttu auk þess í stríði við enn villtari kynflokka, sem leituðu á úr norðri og austri: Norðmenn, Slava og Ungverja. Það var ekki fyrr en villimennirnir og Arabarnir höfðu verið hraktir úr Evrópu, að nútímamenningin gat tekið að þróast. Ég segi „fyrr en Arabarnir höfðu verið hraktir úr Evrópu,“ því að sú varð reyndin, þegar til lengdar lét. I raxm og veru voru Arabar miklu meiri menningar- þjóð en Evrópumenn um þetta leyti. Þeim fór líkt og Grikkjum. Þeir urðu sigursælir landvinn- ingamenn, lögðu undir sig f jölda borga, blönduðust íbúunum og lögðu stund á listir og tóku upp menningarhætti þeirra. Alla leið frá Bagdad til Cordova á Spáni, sinntu Arabar fræðiiðkunum, gerðu stærðfræðiuppgötvanir og lögðu stund á listir, ekki sízt byggingarlist. Þeir voru for- ustuþjóð Vestur-Evrópu frá átt- undu öld til þrettándu aldar. Þá urðu þeir hinum forna fjanda, borgarmenningunni, að bráð. Þeir urðu íhaldssamir. Þeir fóru að líta á Kóraninn sem upphaf og endi allrar vizku, ekki að- eins í andlegum efnum, heldur og í vísindum og þjóðfélags- fræði. Bagdad var ekki lengur frábrugðin-Babylon. Ég get þá snúið mér að Vest- ur-Evrópu um árið 1000 e. Kr., en hana byggðu þá margar þjóð- ir, sem töluðu mismunandi indó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.