Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 123

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 123
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 121 ég numið hana og byggt. Hún er ekki lengur neinn framtíðar- draumur eða nýr heimur, held- ur könnuð og orðin heimkynni fjölda þjóða. Hvað Magellan snertir, þá hef ég hirt lítið um uppgötvun hans til þessa. Einstaklingar mínir eru rétt að byrja á því að hugsa um einn heim en ekki þjóðir. Magellan getur vel orðið tákn þeirra aldar, sem nú er að hef j- ast. Uppgötvun Kopernikusar er enn sem komið er aðeins verk- efni fyrir ímyndunarafl mitt. Ferð til annars hnattar virðist enn vera jafn ólíkleg og ferð umhverfis jörðina var á dögum Rómverja. O Þar sem ég hef sagt frá upp- götvunum þessa tímabils, ætla ég að skýra frá þjóðfélagshátt- um. Um árið 1000 e. Kr. réðu kon- ungar ríkjum, en þjóðfélagið var byggt upp af aðalsmönnum, leysingjum og þrælum. Konung- amir voru ekki einvaldir og þrælar voru fáir. Einstaklingur- inn var sjálfstæður og stóð fast á rétti sínum gegn vaxandi veldi konungsins. í þessari togstreitu skapaðist umboðsstjórnarformið, en það var merkasta skrefið í félags- legri þróun í þúsimd ár. Á tím- um þorpanna hafði verið nóg að feðurnir kæmu saman til að taka ákvarðanir. En þegar kyn- flokkurinn dreifðist víðs vegar og þorpið varð að borg, sem önnur þorp lutu, varð að finna eitthvert annað ráð, því að á þessum tímum voru allar sam- göngur mjög erfiðar. Til dæmis má geta þess, að á síðustu dög- um Rómaveldis höfðu flestir í- búar ítalíuskagans rómverskan borgararétt en hið raunverulega vald var í höndum borgaranna, sem gátu kosið í Rómaborg. Af þessu leiddi svo mikla pólitíska spillingu, að flestir heiðarlegir Italir vildu heldur lúta keisara- stjórn, en stjóm, sem kosin var af skrílnum í Róm. En Evrópumenn tóku upp þann sið, að láta kjósa fulltrúa fyrir hvert hérað, og þessir full- trúar mættu síðan á þingi. Þannig gátu einstaklingarnir í víðáttumiklu landi eflt með sér samtök, til þess að sporna við veldi konungsins eða einhverrar borgar. O Nú er ég kominn að nútíman- um í sögu minni, en höfuðein- kenni hans er breytingin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.