Úrval - 01.06.1948, Page 126

Úrval - 01.06.1948, Page 126
124 ■ORVAL að nokkru leyti. Um 1700 átti þessi hugmynd yfirleitt ekki fylgi að fagna. Það var varla nokkur maður, sem spurði: „Hvert stefnir menningin?“ eða „Hvaða afskipti eigum við að hafa af henni.“ Svo virtist, sem hún væri kyrrstæð. En nú eftir aðeins hálfa þriðju öld — er framtíð menningarinnar dag- legt umræðuefni. Sérhver hugs- andi maður viðurkennir þann möguleika, að alvarlegar breyt- ingar kunni að ske í náinni framtíð. O Næst breytingarhugmyndinni tel ég stofnun hinna miklu lýð- ræðisríkja annað þýðingarmesta atriði í sögu þessa tímabils. Lýðræðisríkin eru spánnýtt fyr- irbrigði í heiminum, og sköpun þeirra er gagnstæð fyrri reynslu, því að þegar þorpin urðu að borgum, dó lýðræðið út. Um 1700 var England mesta lýðræðislandið, en næstu öld á eftir stóð það í sama stað, en Bandaríkin og Frakkland tóku forustuna. Samt hafði lýðræðinu hnignað um 1800. Það var ger- samlega að velli lagt í Frakk- landi og menn voru famir að gerazt fráhverfir því í Banda- ríkjunmn. En lýðræðið var líf- seigt, og eftir aldamótin 1800 blómgaðist það ört. Lýðræðið hefur sótt lífsþrótt sinn í ýmsar uppsprettur, og velgengni þess hefur styrkt það. Eftir 1800 var það orðið ljóst, að Bandaríkin voru stöðugt að eflast, enda þótt því færi fjarri, að þau væru fullkomið lýðræðis- ríki. En rússneska keisararíkið, var tekið að riða undir harð- stjórninni, enda þótt það réði yfir jafnmiklum auðlindum. Enda þótt sigurför lýðræðis- ins hafi ekki verið óslitin frá því um 1800, þá virðist mér það öflugra í dag en nokkru sinni fyrr, og beri merki þess, að það muni halda áfram að blómgast. Margir halda því fram, að einstaklingurinn hafi ekki tek- ið neinum breytingum, þráttfyr- ir allar nýjungar í tækni og þjóð- félagsháttum. Einstaklingurinn í dag er eins og hann hefur ver- ið í þúsundir ára, — sami lík- ami, sama sál, sömu skilningar- vit, sömu tilfinningar, og senni- lega sama skynsemi. En þó að einstaklingurinn sjálfur hafi ekki breytzt í raun og veru, þá hefur umhverfi hans breytzt svo mjög á tveim öldum, að hann virðist hafa tekið nokkrum stakkaskiptum. Mögu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.