Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 128

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 128
126 tTRVAL ans og vísindi, sem hafa komið því til leiðar. Hver sem hefur lesið skáldsögur Dickens eða lit- ið á myndir Hogarths sér rétti- lega, að fólk var hvert öðru frá- brugðnara í gamia daga. En það munu ekki margir óska eftir slíkum einstaklingseinkennum: svörtum tönnum, lömuðum handleggjum, gigtarhnútum, ístrum og andlegum vanþroska. Lýðræðið virðist óneitanlega veita einstaklingnum meiri þroskamöguleika en hann hafði á tímum konunga og þræla- halds. Einræðisstjórnir hafa alltaf verið þekktar fyrir að krefjast þess, að allir höguðu sér eins. Stefnan í menntamálum nútímans hneig- ist að því, að sérhver einstakl- ingur eigi að sinna því starfi, sem samrýmanlegast er hæfi- leikum hans. O Ég sagði í upphafi að saga mín væri ljós og einföld. Ef til vill hefur lesandanum þó fundizt hún allflókin, og ég ætla því að endurtaka hana í fám orðum. Tímabilin eru þrjú. Á fyrsta tímabilinu lifði ég á jurtafæðu. Á öðru tímabilinu aflaði ég mér jurtafæðu og stundaði dýraveið- ar. Á þriðja tímabilinu lifði ég aðallega á akuryrkju og kvik- fjárrækt (og þetta tímabil er ekki enn um um garð gengið, eins og allir vita). Lifnaðarhættir mínir hafa samsvarað fæðuöflunaraðferð minni. Þegar ég lifði á jurta- fæðu, svipaði mér meira til apa en manns. Þegar ég hóf veiðar, fór ég að líkjast manni; ég steikti mat minn og smíðaði spjót og boga. Veiðihugurinn þróaðist í mér, og ég er ekki laus við hann ennþá. Sem framleiðandi matvæla hef ég lifað þrjú minniháttar þróunarstig, sem einkum hafa stafað af breytingum á félags- legu lífi mínu. Fyrst var hið skapandi tímabil þorpanna. Næst kom tímabil konunga og þrælahalds, og loks hef ég á síðustu öldum lifað hið skapandi tímabil nútíma upp- finninga, sem hófst með stofn- un voldugra lýðræðisríkja. Að því er framtíðina varðar, er fyrsta spurningin: „Verður mér lengra lífs auðið?“ Ég er þeirrar skoðunar. Auð- vitað er það fræðilegur mögu- leiki, að einhver hnöttur rekist á jörðina og ég brenni til ösku. Eða að ég missi stjórn á kjarn- orkunni og hún bani skapara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.