Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 130

Úrval - 01.06.1948, Qupperneq 130
128 ÚRVAL fara menn að rækta fiska sjáv- arins líkt og sauðfé; þeir verða varðir fyrir óvinum sínum og reknir til svæða, þar sem nóg er um æti. Jafnvel aldintré má frjóvga með heppilegri skordýr- um og jarðveginn munu menn geta gert miklu frjósamari með ræktun sérstakra jarðvegs- baktería og ánamaðka. Hvað snertir félagslegar breytingar, þá hafa aðeins tvær þjóðfélagshugmyndir komið fram frá upphafi siðmenningar- innar. Önnur var hið forna skipulag þrælahalds og kon- unga; hin er lýðræðisríki nútím- ans. Sagan hallast á sveif með hinni fyrri, en ég er ekki mjög trúaður á, að sagan endurtaki sig. (Hún endurtekur sig oftast eins og viðlag í lagi — með til- brigðum.) Ég held, að málið sé alls ekki endanlega leyst, enn sem komið er. Það geta orðið á- tök um stund, en ég treysti mér ekki til að spá um það, hver muni verða sigurvegarinn eftir eina öld eða fimm aldir. Á liðn- nm tímum hefur einveldið ávallt orðið ofan á af einni ástæðu. Þegar fólkið tók að sér mat- vælaframleiðsluna, var vanda- málið æ hið sama. Áttu allir að Vera matvinnungar, eða áttu flestir að vera það, en nokkrir útvaldir að lifa við betri kjör? Svarið hefur alltaf verið já- kvætt við síðustu spurninguna. En lýðræðisskipulagið heldur fram þriðju lausninni — að all- ir eigi að lifa við mannsæmandi kjör. Ef lýðræðisskipulaginu á að takast að halda velli og leysa vandamálið, verður það að kunna fótum sínum forráð og varast kenningar falsspámanna. Þar sem lýðræðisskipulagið hefur tekið ábyrgð á velferð allra þegna, verður það líka að vinna að því með oddi og egg, að þeir hafi allir sömu möguleika. Hvort sem einræði eða lýð- ræði verður ofan á, er það spá mín, að eftir eina eða tvær aldir verði allur heimurinn kominn undir eina stjórn. Slík eining er óhjákvæmileg, eftir að véltækni nútímans hefur stytt allar f jar- lægðir svo mjög. Og nú er ég kominn að lokum sögu minnar til þessa dags. Hef- ur hún verið góð eða slæm? Ég get aðeins svarað því, að það hefur að minnsta kosti gerzt margt í henni. Jörðin og dýrin virðast lítið hafa breytzt, frá því að ég man fyrst eftir mér. En ég hef að minnsta kosti ekki verið aðgerðalaus!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.