Úrval - 01.06.1948, Síða 132

Úrval - 01.06.1948, Síða 132
/7 Fróðleiksmolar. Úr „Science News Letter.“ Flest spendýr nema maðurinn og sumar apategundir virðast vera litblind. • Smjörbragðið af smjör- líki fæst úr mjólk, sem sýrð hef- ur verið með mjólkursýrugerlum, sömu tegundar og þeim, sem gefa smjörinu hið sérkennilega bragð þess. ® Hraði ljóssins er 18 milj- ón km. á mínútu. Það sem stjörnu- fræðingamir kalla ljósár, er sú vegalengd, sem ljósið fer á einu ári, en hún er um 10 000 000 000- 000 km. ® Býflugnaræktendur verða smám saman ónæmir fyrir eiturstungum býflugnanna. • TJr- aníum, sem nú er talið dýrmæt- ast allra efna (notað til kjarn- orkuframleiðslu), var til skamms tíma lítils metið og aðallega not- að til að lita gler. • Kottur eiga að jafnaði tíu unga í einu og geta fætt allt að sex sinnum á ári. • Sykurreyrinn er fjölær grasteg- und; á leggjunum eru liðir líkt og á bambus og hvern bút milli tveggja liða má gróðursetja sem stikling. ® Karlmenn notuðu stál- flibba á landnámsárunum í Ame- ríku. Þeir voru emailleraðir hvítir og hreinsaðir með því að strjúka af þeim með votri tusku. • Tala sjúkiinga, sem teknir eru á geð- veikrahæli i Bandaríkjunum, er á- líka há og tala nýrra háskóla- nemenda. • Hæna étur um 40 kg. á ári, hvort sem hún verpir eða ekki. ® Mölflugan verpir jafnt sumar sem vetur, en eggin eru lengur að klekjast þegar kalt er. • Sumir garðyrkjumenn telja heppilegt að bera útlendan áburð á slétta, hallalausa grasbletti áð- ur en snjóa leysir á vorin; þá muni áburðarefnin berast með þey- vatninu niður i jarðveginn og vera tilbúin til hagnýtingar, undir eins og grasið byrjar að vaxa. • Var- ast ber að nota vatn til að slökkva eld í kringum rafmagnstæki áð- ur en straumurinn hefur verið tek- inn af. ® Fúi í trjávið er alltaf og eingöngu af völdum sveppa eða baktería. • Hitastig loftsins lækkar jafnt og þétt allt upp í 20 þúsund metra hæð; eftir það helzt hitinn nokkurnveginn jafn upp í 60 þúsund metra hæð, þá tekur hann að hækka nokkuð, en byrjar svo aftur að lækka, þegar dregur enn ofar. • Ameríkumenn nota mikið dósamat. Talið er, að meðalfjölskylda opni að jafnaði 500 dósir á ári. • Efnið, sem not- að er til að gefa gerviperlum eðli- legan perlugljáa, er unnið úr síld- Framhald á 3. kápusíðu. vs -------------- ----------------------------------------------- ■ ----------------- V STEINDÓRSPRENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.