Úrval - 01.12.1956, Side 12

Úrval - 01.12.1956, Side 12
ÚRVAL 10 En þeir gleyma einum mikl- um guði, þeim guði sem heitir umburðarlyndi. Lofum fólkinu að vera sitt með hverju móti, svo að ekki glatist sú auðlegð mannlegs anda, sem skapaði pýramíðana, Quetzalcoastlmust- erið, Borobudur, mínaretturnar í Mekka og dómkirkjuna í Chartres. Einn býr í skýja- kljúf úr steini og stáli, annar í húsi úr brenndum leir, þriðji í tjaldi úr geitarull, fjórði í bambuskofa með troðnu mold- argólfi, fimmti í hreysi úr hlöðnum steinum. En allar standa þessar vistarverur á einni og sömu jörðinni, sem læt- ur oss í té hrísgrjón eða sagó- grjón, korn eða ávexti, hverjum og einum eftir því hvar hann býr. Landamæri föðurlands vors eru aðeins bióðugt yfir- vai’p; hið sanna föðurland vort, iiinn eini lífgjafi vor er móðir jörð. Og vér eigum aðeins ein landamæri sameiginleg, landa- mæri, sem vér getum ekki rof- ið; landamærin milli lífs og dauða. Allir menn hljóta að deyja. Maðurinn er í senn sterk- ur og veikur. Hann lofsyngur sólaruppkomuna, og kvöldroði sama dags roðar í hinsta sinn slokknuð augu hans. Sorg mun ætíð verða til; og meðan menn eru í lífi mun orðið ,,harmur“ hljóma tregasollið á ótal tung- um. Sjúkdómar munu ætíð verða til, því þegar þeir sem nú eru þekktir hafa verið upp- rættir, munu aðrir óþekktir koma í staðinn. En sá sjúkdómur, sem nefn- ist stríð, kallar maðurinn sjálf- ur yfir sig. öldum saman var stríð mikið böl; nú boðar það dauða hundruð milljóna manna og sjúkdóma og hörmungar fyr- ir þá sem eftir lifa. Hinir dauðu deila ekki; á strönd dauðans ríkir eilífur friður. En er það sá friður, sem vér sækjumst eftir? Vér stöndum í dag frammi fyrir vali, sem ekki verður umflúið. Vér verðum að gerast þegnar hins mikla ríkis, sem nefnist jarðríki — að öðrum kosti verður jörðin að draugaskipi, sem siglir með dautt eða deyjandi mannkyn innanborðs hina mörkuðu braut sína gegnum geiminn. Maður- inn er undur jarðar. Því að af öllum lifandi verum hefur mað- urinn einn megnað að breyta jörðinni og gera náttúruna sér undirgefna í krafti skapandi vilja síns. Maðurinn hefur sí- fellt verið að vinna góðverk, en jafnframt illvirki. Hið góða og hið illa hefur alltaf fylgzt að; samt hefur allt hið illa ekki megnað að gera hið góða að engu. En ef vitstola Kain nú- tímans vegur Abel bróður sinn, hittir kylfa hans allt mannkyn- ið. Kjarnorkan, sem er sjálfur sköpunarkrafturinn, verður að- eins notuð annað hvort til góðs eða ills; hún getur ekki þjónað hvorutveggja. Það er hið örlagaríka val, sem vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.