Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 132
r~ ~
ÍSLENZK
Áður en frekari kynningu ný-
yrða verður haldið áfram hér á
kápimni, verður ekki hjá því
komizt að leiðrétta villu — eða
eigum við heldur að kalla það
meinloku — sem skaut upp koll-
inum á nýyrðasíðunni á síðasta
kápuhefti. Þar stóð, að fjölveri
væri það að eiga margar konur.
Þótt allir, sem þekkja orðið fjöl-
kvæni sjái I hendi sér, að fjöl-
veri er ekki sömu, heldur gagn-
stæðrar merkingar, er rétt að
taka fram, að fjölveri er notað
um konu sem á marga eiginmenn.
— Hér koma svo nokkur nýyrði
til viðbótar úr 1. bindi nýyrða.
hýsill, (lífvera, sem sníkill lifir
á) Wirt.
hrökklás, smæklás; einnig skelli-
lás.
efnakukl, alkemi; einnig gullgerð-
arlist.
glæni, lak.
hvarfl, (styrkbreyting rafaldna),
fading.
krókai", zig-zag; krókasaumur,
zig-zag-saumur.
þráhyggja, fix idé; einnig mein-
loka.
freðflautir, ice cream; einnig
rjómaís.
sporgöngumaður, tilhænger; and-
stætt forgöngumaður.
sætbörkur, sukat.
tugga, banalitet; tugginn, banal.
stækja, ammoniak.
NÝYRÐI.
ýðir, carburator, einnig blöndung-
ur.
blætidýrkun, fetischismus.
bölró, resignation.
alkvæður, universal.
samsömun, identifikation.
skynhyggja, sensualisme.
stripihneigð, exhibitionisme.
hugðir, sentiments; samsetningar:
persónuhugð, hluthugð (svo sem
ást á peningum), starfshugð.
minjagUdi, affektionsværdi; einn-
ig trygðmæti.
ofsjálfgun, storhedsvanvid; and-
sætt afsjálfgun, depersonalisat-
ion.
sælni, mani.
lostasvið, (Hkamans) seksuelle
regioner.
viða, cellulose; einnig beðmi, tréni,
trefjaefni.
starfrænn, funktionel.
samsig, koagulation; einnig
storknun, lilaup.
gernýting, rationalisering (í iðn-
aði).
hitald, varmeelement.
hjólald (hjólhald), talje; einnig
hafald.
kennilína, karakteristik.
melmi, metallegering.
ijóm, Iuminiscens; ljóma, lumini-
scere.
flæði, diffusion; einnig samflæði;
flæðinn, diffuse.
kalkmjöl, læsket kalk.
inni (hvk.), interiör.
öralda, microwave.
seigja, viscositet.
' i ' 1
BTEINDDRSPRENT H.r.