Úrval - 01.12.1956, Side 39

Úrval - 01.12.1956, Side 39
FÆÐING FYRIR TlMANN 37 sagði Carey lágt og átti bágt með að halda aftur af tárunum. Eftir fárra mínútna öndunar- æfingar til viðbótar voru litlu rifin farin að lyftast og hníga sjálfkrafa. ,,Ég hefði getað skrifað dánarvottorðið hans,“ sagði Robertson. „En ég fann, að enn var eitthvað eftir. Raunveru- lega var hann andvana í þrjár mínútur. Ef hann lifir þetta af, held ég að honum sé borg- ið.“ Róbert var þriggja mánaða þegar Carey hjúkrunarkona lagði hann í fang móður hans í fyrsta skipti. Hann var þá 10 merkur og 45 sm langur — og klæddur til þess að fara heim. Róbert fálmaði með annarri hendinni upp í opinn munninn og gaf frá sér ánægjuhljóð. Fæturnir tifuðu ótt. „Gætið þess að hafa lítið gat á túttunni hans,“ sagði Carey við móðurina. „Hann tekur mynd- arlega til matar síns, en hann hefur gott af því að hafa dálít- ið íyrir matnum.“ Svo sneri hún sér að Róbert. „Vertu sæll, Ró- bert,“ sagði hún og það var söknuður í rómnum. „Eg vona að þú gleymir mér ekki alveg strax.“ Vafasamur ávinningur. Þjóðkunnur bændaöldungur og g-leðimaður mikill var eitt sinn á ferð í áætiunarbíl með mörgu fólki. 1 bílnum var rnaður, sem mjög hafði gengið fram fyrir skjöldu í baráttunni við Bakkus konung. Barst talið í bílnum að áfengismálum og fór þessi fjand- maður Bakkusar mörgum orðum um skaðsemi áfengis fyrir líf og heilsu þeirra, sem neyttu þess. „Ég skal nefna ykkur dæmi,“ sagði hann. „Húsráðandi varð fyrir svo miklum rottugangi i húsi sínu, að til stórtjóns var. Hann hafði frétt, að rottur væru sólgnar í áfengi og kvöld eitt setti hann stóra skál fulla af áfengi á mitt kjallaragólfið hjá sér. Um morguninn þegar hann kom niður lá allur rottuskarinn umhverfis skálina bjargarlaus af ölæði, og þar gekk hann af þeim öllum dauðum — nema einni, sem hafði haft vit á að bragða ekki áfengið. Hún lifði áfram góðu lífi í húsinu og lifir víst enn.“ „Já, — og öllum til óþurftar," sagði bændaöldungurinn og lagði áherzlu á orðin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.