Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 117

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 117
FRÁ BÓKAMARKAÐINUM 115 Leikrit. Havsteen, Júlíus: Magnús Heinason. Leikrit i 4 þáttum. 132 bls. 100 kr. heft. Tölusett og áritað af höfundi. Útgef.: Prentverk Odds Björns- sonar. Shakespeare, VVilliam: Leikrit I. i þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Helgi er þegar orðinn þjóðkunnur fyrir ljóða- og leikritaþýðingar sínar. t þessu bindi eru: Draumur á Jónsmessunótt, Rómeo og Júlía og Sem yður þóknast. 95 og 125 kr. Útgef.: Heimskringla. Ævisögur og endurminningar. Benetlikt Gísjason frá Hofteigi: Páll Ólafsson skáld. Ætt og ævi .Með myndum af Páli og fjölskyldu hans. 160 bls. 75 og 90 kr. Útgef.: Leiftur. Emlurminningar Halldórs Jónssonar frá Reynivöllum. 752 bls. 150 kr. Eyjólfur Guðmundss. á Hvoli: Merk- ir Mýrdælingar. Ævisögur fjögurra merkra manna, er komu við sögu Mýrdælasveitar á 19. öld og fram yfir aldamót. 336 bls. Útgef.: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns- sonar. SuSmundur Jónsson: Heyrt og séð erlendis. Endurminningar garð- yrkjumanns, sem dvalið hefur langdvölum erlendis. 132 bls. 65 kr. ib. Útgef.: Prentverk Odds Björnssonar. Gunnar .M. Magnúss: Skáklið á Þröm. Ævisaga Magnúsar Hj. Magnús- sonar, hins fátæka og umkomu- lausa skálds, er var fyrirmynd Laxness að „Ljósvíkingnum." Meg- inheimild Gunnai's eru ýtarlegar dagbækur skáldsins, sem varð- veittar eru á Landsbókasafninu. Útgef.: Iðunn. Hunter, J. A.: Veiðimannalíf. End- urminningar eins kunnasta veiði- manns, sem uppi hefur verið. Segir frá æýintýrum hans og veiði- mennsku í frumskógum Afriku. 148 kr. Útgef.: Bókfellsútgáfan. Loomis, Frederic: Liekni r kvenna. Endurminningar amerísks læknis. Útgef.: Iðunn. Pearson, Hesketh: Ævisaga Óskars Wilde. Haraldur Jóhannsson og Jón Óskar þýddu. Útgef.: Helgafell. Stanislavski, Konstantin: Líf í list- um I—II í þýðingu Ásgeirs Blön- dals Magnússonar. Þetta er sjálfs- ævisaga eins frægasta leikara og' leikstjóra, sem uppi hefur verið. 160 og 210 kr. bæði bindin. Útgef.: Heimfekringla. Við sem byggöum þessa borg. Endur- minningar níu Reykvíkinga. Skrá- sett hefur Vilhjálmur S. Vilhjálms- son. 250 bls. 145 kr. Útgef.: Set- berg. Þórbergur Þórðarson: Steinarnir tala. Þetta er fyrsta bindi af sjálfsævi- sögu höfundar og fjallar um æsku- ár hans í Suðursveit. Útgefandi: Helgafell.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.