Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 117
FRÁ BÓKAMARKAÐINUM
115
Leikrit.
Havsteen, Júlíus: Magnús Heinason.
Leikrit i 4 þáttum. 132 bls. 100 kr.
heft. Tölusett og áritað af höfundi.
Útgef.: Prentverk Odds Björns-
sonar.
Shakespeare, VVilliam: Leikrit I. i
þýðingu Helga Hálfdánarsonar.
Helgi er þegar orðinn þjóðkunnur
fyrir ljóða- og leikritaþýðingar
sínar. t þessu bindi eru: Draumur
á Jónsmessunótt, Rómeo og Júlía
og Sem yður þóknast. 95 og 125
kr. Útgef.: Heimskringla.
Ævisögur og endurminningar.
Benetlikt Gísjason frá Hofteigi: Páll
Ólafsson skáld. Ætt og ævi .Með
myndum af Páli og fjölskyldu hans.
160 bls. 75 og 90 kr. Útgef.:
Leiftur.
Emlurminningar Halldórs Jónssonar
frá Reynivöllum. 752 bls. 150 kr.
Eyjólfur Guðmundss. á Hvoli: Merk-
ir Mýrdælingar. Ævisögur fjögurra
merkra manna, er komu við sögu
Mýrdælasveitar á 19. öld og fram
yfir aldamót. 336 bls. Útgef.:
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar.
SuSmundur Jónsson: Heyrt og séð
erlendis. Endurminningar garð-
yrkjumanns, sem dvalið hefur
langdvölum erlendis. 132 bls. 65
kr. ib. Útgef.: Prentverk Odds
Björnssonar.
Gunnar .M. Magnúss: Skáklið á Þröm.
Ævisaga Magnúsar Hj. Magnús-
sonar, hins fátæka og umkomu-
lausa skálds, er var fyrirmynd
Laxness að „Ljósvíkingnum." Meg-
inheimild Gunnai's eru ýtarlegar
dagbækur skáldsins, sem varð-
veittar eru á Landsbókasafninu.
Útgef.: Iðunn.
Hunter, J. A.: Veiðimannalíf. End-
urminningar eins kunnasta veiði-
manns, sem uppi hefur verið. Segir
frá æýintýrum hans og veiði-
mennsku í frumskógum Afriku.
148 kr. Útgef.: Bókfellsútgáfan.
Loomis, Frederic: Liekni r kvenna.
Endurminningar amerísks læknis.
Útgef.: Iðunn.
Pearson, Hesketh: Ævisaga Óskars
Wilde. Haraldur Jóhannsson og Jón
Óskar þýddu. Útgef.: Helgafell.
Stanislavski, Konstantin: Líf í list-
um I—II í þýðingu Ásgeirs Blön-
dals Magnússonar. Þetta er sjálfs-
ævisaga eins frægasta leikara og'
leikstjóra, sem uppi hefur verið.
160 og 210 kr. bæði bindin. Útgef.:
Heimfekringla.
Við sem byggöum þessa borg. Endur-
minningar níu Reykvíkinga. Skrá-
sett hefur Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son. 250 bls. 145 kr. Útgef.: Set-
berg.
Þórbergur Þórðarson: Steinarnir tala.
Þetta er fyrsta bindi af sjálfsævi-
sögu höfundar og fjallar um æsku-
ár hans í Suðursveit. Útgefandi:
Helgafell.