Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 77

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 77
MÆJÐRAVEUDX Á INDLANDí 75 hátíðum. Tveir mæðraveldis- þjóðflokkar eru í Assam: Garu og Kasi. Garu-menn hafa mjög lítið samband við umheiminn og hafa því varðveitt vei siði sína og þjóðhætti. Þeir trúa á stokka og steina og stunda jarðyrkju. 1 desember fella þeir trén í frumskóginum. f marz er jörð- in orðin svo þurr, að þeir geta brennt trjástubba og kvisti. Svo kemur regntíminn, askan sígur niður í jörðina og er sem áburð- ur fyrir hana. Þá er tími til að sá hrísgriónum og öðrum mat- jurtum. í september er upp- skeran. Eftir tólf ár er frum- skógurinn aftur orðinn fullvax- inn og þá er hann felldur að nýju. Þannig endurtekur sagan sig. Fæðingartalan í Assam er há, en þó hefur fólksfjölgunin til skamms tíma verið lítil sem engin vegna þess hve barna- dauði var mikill. En síðan ný- tízku heilsuvernd var upp tekin, svo sem barátta gegn malaríu, bólusetning o. fl., hefur fólkinu fjölgað það mikið að jarðnæði hrekkur ekki lengur til og hið aldagamla ræktunarfyrirkomu- lag er tekið að raskast. Það verður að höggva frumskóginn að nýju áður en hann hefur náð fullum vexti, og er þannig hætta á að hann eyðist, ef ekki verða gerðar einhverjar gagn- ráðstafanir. Ef frá er tal- ið þetta vandamál, sem fæst- ir landsmenn hafa enn gert sér ljóst, lifa Garumenn óvenju. árekstrarlausu og hamingju- sömu iífi. Eignarréttur er emt óþekktur hjá þeim. Jörðin er sameign, þ. e. a. s. hún er ao nafninu til í eigu konu, eigin- konu sveitarhöfðingjans, en 'i raun og veru er hún almenn- ingseign. Allir fá jafnmikið land til ræktunar. Fátækt og ríki- dæmi er ekki til. og því heldur ekki sú óánægja og metingur, sem fylgir efnahagslegum ó. jöfnuði. Ailir hafa sömu tæki- færi til að taka. þátt í hátíða- höldum og allar stúlkur hafa sömu tækifærin til að ná sér I gott gjaforð. Enda þótt for- eldrarnir velji börnum sínum maka, ræður unga fólkið í rauninni miklu um valið, því að það umgengst frjálst og 6- þvingað hvað annað í starfi og leik öll uppvaxtarárin. Á hinni miklu árlegu uppskeruhátíð rík. ir fullt og óskorað frelsi í kyn- lífi giftra jafnt sem ógiftra, en þess á milli lifir fóikið við ein- kvæni og hjón eru hvort öðru trú. Hjá Kasimönnum, þar sem einnig er mæðraveldi, er yngsta dóttirin alltaf einkaerfingi. Hún tekur við jörðinni og flytur í fjölskylduhúsið þegar foreldrai hennar eru dánir. Eldri systui hennar eru landlausar. Þegar þær giftast, flytja þær með mönnum sínum í lítil afhýsi áföst við fjölskylduhúsið og verða síðan að reisa sér nýbýli og taka óbrotið land til rækt- unar. Hjá Garumönnum gengur atf -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.