Úrval - 01.12.1956, Síða 46

Úrval - 01.12.1956, Síða 46
44 ■ÚRVAL nazismanum og fasismanum, er jafnátakanleg og þetta heim- ildarrit, sem tveir Italir tóku saman og upphaflega var gefið út á Italíu. Belgir, Búlgarar, Frakkar, Grikkir, Þjóðverjar og Italir, Júgósiafar og Rússar, í stuttu máli: menn og konur á öllum aldri af næstum öllum evrópsk- um þjóðernum; kaþólikkar, kalvínistar og mótmælendur; verkamenn, stúdentar, bændur og aðalsmenn; kommúnistar, sósíaldemókratar og íhaldsmenn — í einu orði sagt fulltrúar næstum allra trúarskoðana, stétta og stjórnmálaskoðana — hafa lagt sinn skerf til þessa rits. Mörg taréfin hafa fari-ð gegnum ritskoðun valdhafanna, öðrum hefur verið smyglað út úr fangelsum, enn önnur hafa fundizt skrifuð með hjartablóði á fangaklefaveggina, en öll eru þau skrifuð í vissu um nálægð dauðans. Maður þarf ekki að vera sér- staklega viðkvæmur til þess að verða djúpt snortinn af þessum bréfum. Það er eins og þau gefi sýn í gegnum fangelsismúrana rakleitt inn í hjörtu mannanna, þegar þeir í sálarangist og oft eftir óbærilegar pyndingar eru að kveðja allt það sem þeim var dýrmætast. Hvað hugsa menn á slíkri stundu? „Dauðinn og lífið ljá hvort öðru inntak og tilgang," segir ungur Dani í kveðjubréfi sínu. Næstum allir þessir menn reyndu að koma auga á tilgang með dauða sín- um, og þá um leið með lífi sínu. Það er erfitt að deyja, einkum fyrir þá, sem eru ungir, því neitar enginn. En þegar dauð- inn verður ekki umflúinn, verð- ur hann umfram allt að hafa einhvern tiigang —■ og tilgang, sem er í samhljóm við lífið! Frómum kaþólikkum og trú- uðum kommúnistum lánast bezt að ijá dauða sínum slíkan til- gang. ,,Þá dey ég. sem kristinn maður . . . til sigurs kirkjunni . . . Við förum allir beint til himnaríkis . . .“ skrifar ungur Belgi um sig og átta félaga sína, sem allir bíða þess að verða skotnir. — „Framtíðin heitir kommúnisrni, og fyrir kommúnismann lifi ég og dey! Ég kvarta ekki undan hlutskipti mínu,“ stendur í bréfi frá kommúnista í Vín til móður hans. Þeir sem ekki eru jafn- ofstækisfullir í trú sinni eiga erfiðara með að sætta sig við tilhugsunina um dauðann. Marg- ir hafa leiðzt rit í baráttuna af ættjarðarást eða næmri rétt- lætiskennd. Þeir vissu, að þeir hættu lífi sínu, en samt geta þeir ekki skilið, að nú sé öllu lokið. „Geturðu hugsað þér slíkt, Margot . . . bráðum verð ég ekki til lengur, fyrir klukkutíma var ég til . . .“ byrjar fertugur vél- stjóri frá Berlín bréf til konu sinnar. „Enginn okkar getur skilið, að eftir nokkra klukku- tíma verðum við allir dánir," skrifar einn af fimmtán hol-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.