Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 7
ÞtJ HEFUR FRAMTtÐINA 1 HÖNDUM ÞÉR! 5 neyðin ríkir af því að fólkið býr þétt á jörð; sem enn er að mestu klóruð með 10 alda göml- um tréplógum, sem ekki ná nið- ur í frjómoldina. Hungursneyð ríkir af því að tágakennt ill- gresi, ,,ólánsgrasið“, einskonar villtur sykurreyr, rænir rnoldina frjómætti. Tvær og hálf milljón hektara eru á valdi þessa ill- gresis. Vitið þér hvað ég sá fegurst á ferð minni? Ég get ekk gert upp á milli Tatsch-Mahal-must- erisins í sólskini og Akropolis í tunglskini. Þó er mér ein end- urminning miklu dýrmætust. I Baridal sá ég Ameríkumann, sem var að kenna Indverja að aka dráttarvél. Ameríkumaður- inn kunni aðeins ensku og Ind- verjinn aðeins tamil. En þeir gerðu sig skiljanlega með lát- bragði. Dráttarvélin var ein þeirra gömlu véla, sem í heims- styrjöldinni voru notaðar þegar Burmavegurinn mikli var lagð- ur vegna hergagnaflutninga til Kína. Nú dró hún plóg, sem Englendingur hafði fundið upp. Þessi plógur risti djúpt og gróf illgresið hálfan metra í jörðu niður. Á eftir plóginum kom önnur dráttarvél með diska- herfi í eftirdragi, þar á eftir sáningarvél, sem rauðhærður Ástralíumaður sat á, með þel- dökkan Indverja við hlið sér. Ástralíumaðurinn sagði mér, að 200 garnlar dráttarvélar hefðu þegar eytt illgresi og plægt land, sem rækta mætti á að minnsta kosti 100.000 lest- ir af matvælum. I Asíu ríkir hungursneyðin þrátt fyrir hina fegurstu rís- akra við rætur eldfjalla. I íran er hungrið landlægt. Hvernig er hægt að gera það landrækt? Með vélum og samstarfi. Með borunum, ekki aðeins eftir olíu, heldur einnig eftir vatni. Ekki aðeins með því að leggja olíu- leiðslur, heldur einnig og fyrst og fremst með því að hlaða stíflur. Þegar ég kom til baka, sagði ég við einn vin minn: „Veiztu hvernig við eigum að bjarga heiminum? Við verðum að heyja stríð!“ Mig furðaði á, að hann skyldi ekki setja upp undrunarsvip. Og þessvegna hélt ég áfram: ,,Já, við verðum að heyja stríð, stríð gegn hungr- inu!“ Hann kvaðst þá hafa gert sömu uppgötvun og ég — og aðra til viðbótar.“ Annar okkar fór til Afríku. Og þar hafði hann sannfærzt um, að heyja þyrfti annað stríð — stríð gegn sjúkdómum. Hann skrifaði: „Lausnina, sem ég leitaði að, fann ég ekki hjá Sfinxinum, sem með skaddað nef sitt liggur letilega fram á Iappir sínar milli hinna miklu pýramíða. Eg fann hana hjá fellah — egypzkum bónda — sem óð berfættur í ökladjúpu Nílarvatni á akri sínum —■ naumast meira en skinin bein- in. Hann kunni fáein orð í ensku. Hann sagði mér hvers- vegna hann væri svona magur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.