Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 80

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL ■um, henni er aldrei boðið neitt með manni sínum, hún fær aldrei að fara út með honum, en á alltaf að vera heima. Nei, slíkt hjónaband er sjálfsagt ekki að skapi Chie Nakane. Og hverjum augum lítur hún á Evrópu? Chie Nakane dregur við sig svarið. I Asíu skiptir fjölskyldan meira máli en hér, einstakling- urinn minna, segir hún. Þess- vegna líkjast mennirnir þar meira hver öðrum. I Evrópu er einstaklingshyggjan meira met- in. Hver maður hefur sitt sér- staka andlit, sínar eigin skoð- anir, sinn lífsmáta. Þessvegna er meira gaman að hitta fólk hér og tala við það. En þegar maður hefur verið hér nokkurn tíma, vakna ýmsar spurningar. Eftir hverju sækist þið hér í Svíþjóð? Þið hafið fengið allt sem þjóðirnar í Asíu keppa að. Konum er frjálst að velja sér atvinnu og mega. fara hvert sem þær vilja. Þið hafið rafmagn, síma, útvarp, fín föt, falleg húsgögn, öll þægindi lífsins. Samt eru allir að flýta sér á götunum. Hvað rekur ykkur áfram? Að hverju keppið þið? I Japan er efnishyggjan að ná tökum á fólkinu eins og hér á Vesturlöndum, enn þó aðeins í borgunum. XJti í sveitunum hitt- ir maður enn fólk, sem lifir í friði. I Asíu, í Indlandi og Kína er enn til draumur, hugsjón. Þar er enn neyð og sjúkdómar, óþverri og ryk og lífið á marg- an hátt óþægilegt. En menn hafa þar enn næði til að hugsa. Fólkið gerir næstum engar efnalegar kröfur, það hefur ekki gerzt þrælar þess sem það á. Menntaðir Indverjar gera sér ljósa grein fyrir vandamálum þjóðar sinnar. Þeir vita hvað áunnizt hefur með iðnvæðing- unni á Vesturlöndum. En þeir vita einnig hvað sá ávinningur hefur kostað. Þeir vita ekki hvaða leið velja skal, en þeir trúa því að þeir geti fundið sína eigin lausn, indverska lausn. Þrátt fyrir allt felur lífið í Asíu í sér meiri fyrirheit. ★ ★ ★ 1 FJÖLLEIKAHÚSINU. Roskin piparmey var í fyrsta skipti á ævinni á fjölleikasýn- ingu og bar ekki á öðru en hún skemmti sér vel. Einkum hafði hún gaman af töframanni, sem var að sýna listir sínar. En þegar hann breiddi þykkt flónelslak ofan á dagblað og las síðan reip- rennandi í blaðinu, fór hún að verða óróleg. En töframaðurinn lét ekki þar við sitja. Hann braut lakið saman, lagði það ofan á blaðið og las eftir sem áður án þess að reka í vörðurnar. Þá var jómfrúnni nóg boðið, hún stóð upp og sagði: „Nú fer ég heim. Þetta er ekki staður fyrir siðsama stúlku í þunnum silkikjól.“ — Variety.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.