Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 118
.116
ÚRVAL
Aðrar bækur.
Björn J. Blöndal: Vatnaniöur. Glæsi-
Ieg bók fyrir unnendur íslenzkrar
náttúru, íslenzkra sagna- og orð-
snilli. Kjörbók allra laxveiðimanna.
98 kr. ib. Útgef.: Norðri.
Einar Ólafur Sveinsson: Við upp-
spret.turnar. Safn greina um ís-
íslenzk fræði, skáldskap o. fl. Út-
gef.: Helgafell.
Eldur í Heklu. Myndabók með for-
mála og skýringum eftir Sigurð
Þörarinsson, jarðfræðing. Útgef.:
Almenna bókafélagið.
Eva Hjálmarsilóttir: Á dulvegum.
Fjallar um drauma og dulræna
atburði. 75 kr. Útgef.: Norðri.
Halldór Halldórsson: Kennslu-bók í
íslenzkri málfræði handa fram-
haldsskólum. 168 bls. 55 kr. ib.
Útgef:. Prentverk Odds Björns-
sonar.
ísland. Myndabók með ávarpsorðum
eftir Gunnar Gunnarsson og skýr-
ingum eftir Sigurð Þórarinsson,
jarðfræðing. Útgef.: Almenna
bókafélagið.
tslands e.r það lag. Ritgerðir og sögur
eftir Halldór Kiljan Laxness, Sig-
urð Nordal, Þórberg Þórðarson,
Davíð Stefánsson, Tómas Guð-
mundsson og Gunnar Gunnarsson,
ásamt myndum af höfundum. Bók-
in er í bókaflokknum „Perlur
aldanna. Útgef.: Helgafell.
Islenzk fyndni. Safnað hefur Gunn-
ar Sigurðsson frá Selalæk. 60 bls.
18. kr. Útgefandi: Isafoldarprent-
smiðja.
Jónas Árnason: Sjór og menn. Frá-
sagnir úr lífi alþýðu, einkum sjó-
manna. 75 og 100 kr. Útgef.:
Heimskringla.
Kristallar, safn kjarnyrða. Valið og
þýtt af Gunnari Árnasyni frá
Skútustöðum. 224 bls. 80 og 110
kr. Útgef.: Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs.
Kristmann Guðmundsson: Heims-
bókmenntasaga, síðara bindi. 356
bls. 90 kr. heft, 125 kr. rex., 155
kr. skinnb. Útgef.: Bókaútgáfa
Menningarsjóðs.
Kvenleg fegui'ð. Bók um fegrun,
snyrtingu og likamsrækt kvenna.
Prýdd 300 teikningum og litmynd-
um. 201 bls. 175 kr. Útgef.: Set-
berg.
Lord, Walter: Sú nótt gleymist aklrei.
Bókin um Titanic-slysið. Segir frá
atburðarás hinnar örlagaríku næt-
ur, þegar risaskipið Titanic rakst
á borgarísjaka og sökk. Fjöldi
mynda. Útgef.: Prentverk Odds
Björnssonar.
Ókunn afrek. Ævar R. Kvaran tók
saman. Safn erlendra þátta um
ýmiskonar atvik og mannraunir.
Útgef.: Norðri.
Westphal, Wilhelm H.: Náttúrlegir
lilutir, í þýðingu Eðvarðs Árna-
sonar. 1 bókinni gefur höfundur
svör við mörgum eðlisfræðilegum
ráðgátum, sem fyrir koma í dag-
legu lífi manna, svo lesandinn sér