Úrval - 01.12.1956, Side 86

Úrval - 01.12.1956, Side 86
TlRVAL «4 kosti. Elztu höfuðkúpur, sem fundizt hafa og hægt er að eigna mönnum, rúmuðu 560 gramma heila; nu er meðal- mannsheili um 1500 gr. Mikil- vægari en stærðin með tilliti til skynsemi eru fellingarnar í heilaberkinum, sem auka yfir- borðsflötinn fyrir tengimynztur mannlegrar hugsunar. Þessi yf- irborðsflötur hefur fjórfaidast á sama tíma. og þyngd heilans hefur þrefaldast. Vér erum nú vei búin að því er snertir straumtengsl fyrir hugsanir, því að í heilanum eru miklu fleiri frumur en vér notum að gagni, og greind vor er minna undir því komin hve margar skipti- stöðvar vér höfum. heldur en undir því hve margar þeirra vér kjósum að láta ónotaðar. Hver sá, sem horft hefur á rafeindareiknivél í gangi með þúsundum smáljósa, sem kvikna og slokkna í sífellu, getur hæg- lega sett sér fyrir hugarsjónir „heilabylgjur“, sem streyma um milljarða fruma í skiptistöðvum heilans, þegar gripluþræðir og taugasímaþræðir ýmist tengjast eða slíta tengsl án afláts. Ný mynztur sjást hér verða til í náttúrunni, því að hugsunin er rafsegulmynztur á sama hátt og frumeindin. Það má líkia taug- ung við prótónu hugsunar. Raf- segulmynztrin, sem tengsl taug- unganna mynda, eru hliðstæð frumeindunum; og hinum marg- brotnu skiptistöðvum heilans má líkja við samsafn sameinda. Öll hin mikla dýrð lita, hljóðs og tilfinninga, sem er líf vort, er frá ótölulegum, örsmáum raf- sveiflum komin, og vitund vor og allar eðlishvatir virðast sprottnar af tengslum þeirra. Sumum, sem lesa svona lýs- ingu, finnst að lýsingin leggi of vélrænan skilning í hugtakið hugsun. Frá mannlegum sjón- arhól er fagurt sólarlag eða un- aðsleg tónlist miklu raunveru- legri en þær rafsveiflur, sá straumur rafeinda frá frum- eind ' til frumeindar og frumu til frumu, sem vekur manninn til meðvitundar. En allar hug- myndir vorar eru að nokkru leyti sjónhverfingar, og vér náigumst veruleikann með því að tengja í eina heild ólíkar skoðanir á fyrirbrigðum á þann hátt að ekki gæti mótsagna.. Vísindamaður hefur engu meiri rétt til að segja, að skilgrein- ing hans á skynjun frá ein- hverju sérstöku efnislegu sjón- armiði sé hin eina rétta, frekar heldur en skáldið eða dulspek- ingurinn, sem beinir sjónum sín- urn að einni tilfinningu eða opinberun, hefur rétt til að segja, að hann hafi fundið all- an sannleikann. En hver þeirra um sig getur með pensli sín- um átt sinn þátt í að skýra myndina. Það væri jafnvillandi að lýsa ,,huganum“ með því að tala um þær milljónir skiptistöðva fyrir taugastrauma, sem eru í heilanum, eins og ef vér ætl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.