Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 119
FRÁ BÓKAMARKAÐINUM
117
þær í nýju Ijósi. 70 og 90 kr. Út-
gef.: Heimskringla.
Barna- og nnglingabækur.
Inniendir liöfundar:
Armann Kr. Einarsson: Undraflug-
vélin. Unglingasaga. Framhald af
hinum vinsælu bókum höfundar um
Árna og Rúnu í Hraunkoti. 160
bls. 45 kr. Útgef.: Prentverk Odds
Björnssonar.
Bragi Magnússon: Sagan hennar
Systu. Myndskreytt barnabók. Út-
gef.: Heimskringla.
Dóri Jónsson: Kátir voru krakkar.
Barnabók. 102 bls. 35 kr. Útgef.:
Haförninn.
Jenna og Hreiðar: Snorri. Með teikn-
ingum eftir Þórdísi Tryggvadótt-
ur. 116 bls. 32 kr. Útgef.: Æskan.
Jón Sveinsson: Nonni í Japan. Ný
Nonnabók. 219 bls. 55 kr. Útgef.:
Isafoldarprentsmiðja. .
Jón Sveinsson: Hvernig Nonni varð
hamingjusamur. 129 lils. 40 kr.
Útgef.: Isafoldarprentsmiðja.
iUargrét Jónsdóttir: Góðir gestir.
Tuttugu smásögur, með teikning-
um eftir Þórdísi Tryggvadóttur. 27
kr. Útgef.: Æskan.
Oskar Aðalsteinn: Vormenn Islands.
Með teikningum eftir Halldór Pét-
ursson. 228 bls. 46 kr. Útgef.:
Æskan.
Ragnheiður Jónsdóttir: Dóra og
Vala. 176 bls. 38 kr. Útgef.: Æskan.
Stefán Jónsson: Anna Dóra. Ný bók
eftir þennan vinsæla höfund. 183
bls. 48 kr. Útgef.: Isafoldarprent-
smiðja.
Valdimar Snævarr: Tómstundir. Sög-
ur, leikrit og ljóð fyrir börn, eftir
hinn vinsæla skólamann og skáld.
128 bls. 38 kr. Útgef.: Prentverk
Odds Björnssonar.
Vilhjálmur Jónsson frá Ferstiklu:
Sögur frá ömmu í sveitinni. 85 bls.
í stóru broti. 35 kr.
Erlendir höfundar:
Alcott, Louise: Rósa og frænkur
hennar. Bráðskemmtileg bók handa
ungum stúlkum; framhald bókar-
innar „Yngismeyjar". 192 bls. 40
kr. Útgef.: Leiftur.
Andersen, H. C.: Ævintýri. Mynd-
skreytt útgáfa fjögurra ævintýra
góðskáldsins fræga. 38 kr. Út-
gef.: Setberg.
Appleton, V.: Kjarnorkubáturinn.
Spennandi drengjasaga. Söguhetj-
an, Tom Swift, er hin sama og
í bókinni „Rannsóknarstofan fljúg-
andi. 53 kr. Útgef.: Röðull.
Blámenn og vilHdýr. Frásagnir eftir
,ýmsa fræga menn, sem dyalið hafa
langdvölum í Afríku. ÓJafur Frið-
riksson íslenzkaði. 45 kr. Útgef.:
Ferðabókaútgáfan.
Blyton, Enid: Ævintýraskipið. Mynd-
skreytt. Þetta er sjöunda bókin í
flokki hinna vinsælu ævintýrabóka
sem farið hafa sigurför land úr
landi og selzt meira en dæmi eru