Úrval - 01.12.1956, Side 17

Úrval - 01.12.1956, Side 17
HVAÐA BREYTING ER AÐ VERÐA Á FJÖLSKYLDUNNI ? 15 að etja. Hún ber sig saman við giftar vinkonur sínar, sem vinna úti, og heldur að þeirra líf sé farsælla og meira fullnægjandi. Henni virðist hún vera aftur úr og fer að óska sér vinnu utan heimilis. Hagskýrslur segja oss, að í Svíþjóð endi sjöunda hvert hjónaband með skilnaði. Þegar svo er ástatt, fer ekki hjá því, að skilnaðarmál snerti fyrr eða síðar á einhvern hátt hverja ein- ustu fjölskyldu í landinu. Hætt- an á skilnaði er svo mikil, að hver og einn verðu'r að gera ráð fyrir, að fjölskylda hans lendi í honum. Þetta nægir oft til að skapa öryggisleysi og skort á trúnaði milli hjóna. Hinar tíðu umræður um hjóna- skilnaði geta orðið til þess, að þegar til árekstra kemur, kom- ast hjónin strax á þá skoð- un, að skilnaður sé óum- flýjanlegur. Það eitt hve al- gengir hjónaskilnaðir eru orðn- ir skapar þannig hættu fyrir f jölskylduna nú á tímum. Hinir tíðu skilnaðir hafa jafnvel leitt til þess, að sumir eru teknir að efast um að hægt sé að við- halda fjölskyldunni sem starf- hæfri félagseiningu innan sam- félagsins. Tilraunir hafa verið gerðar með uppeldisstofnanir, sem fullnægja öllum kröfum um hreinlæti og hollustuhætti. En þær hafa reynzt ófullnægj- andi, vegna þess að barnið sakn- ar þar þess öryggis og þeirrar blíðu, sem móðirin ein getur lát- ið því í té. Þetta hefur orðið ljóst af víðtækum rannsóknum, sem gerðar hafa verið bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Einnig hefur komið í ljós, að hjón geta ekki orðið svo óháð hvort öðru, að þau geti búið sitt í hvoru lagi. Þau geta ekki verið án þeirra gagnkvæmu til- finningatengsla, sem heimilið skapar. Alger upplausn fjöl- skyldunnar hefur þannig þegar reynzt óframkvæmanleg. Jafn- framt því sem vér gerum oss ljósa þá erfiðleika, sem steðja að fjölskyldunni í samfélagi nú- tímans, sjáum vér, að þeir eru í nánum tengslum við ýms þau vandamál, sem nútíminn á við að etja. Það, sem gerzt hefur, er að hin efnahagslegu og félagslegu ytri bönd, sem hafa verið fjöl- skyldunni aðhald, eru að bresta. Þetta hefur í för með sér rót- tæka breytingu á lífi fjölskyld- unnar. Þegjar hinn e.fnahagslegi þáttur raknar, reynir meira á þátt tilfinninganna. Húsbónda- valdið hefur ekki lengur mátt til að halda saman fjölskyld- unni, og ættarböndin eru ekki lengur eins sterk og þau voru. í félagsfræðinni er þetta þann- ig orðað, að fjölskyldan sé að verða æ minni hópur innan sam- félagsins. Jafnrétti hefur kom- izt á innan hennar, húsbónda- valdið er úr sögunni.’ Það sem bindur saman einstaklingana innan fjölskyldunnar er gagn- kvæm tilfinning hollustu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.