Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 83

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 83
ÞRÓUN HEILANS OG STARFSEMI HANS 81 dregur á eftir sér kjöt, getur hænt að sér hákarl, sem er margar mílur í burtu. Bragð- skyn vort er aðeins í munninum og þefskyn aðeins í nefinu vegna þess, að í öllum æðri dýrum hafa bragðnæmar og þefnæmar frumur, á sama hátt og Ijós- og hljóðnæmar frumur, safnast fyrir á takmörkuðum svæðum. Öðru máli gegnir um þær frum- ur, sem næmar eru fyrir hita og þýstingi; um allan líkamann ei'u dreifðir um 200.000 lifandi ,,hitamælar“ og um hálf milljón „þrýstimæla", og næstum jafn- dreifðar eru þrjár eða fjórai' milljónir fruma, sem gefa frá sér merki, er heili vor túikar sem sársauka, og sem reynsla kynslóðanna hefur kennt oss að telja óþægilegan. Enda þótt oss virðist skynj- anir vorar gjörólíkar hver ann- arri, verða þær allar — sjón, heyrn, ilman, smekkur og til- finning — til fyrir áhrif sams- konar taugastraums. Þegar vér finnum angan af rós og horfum á hana, berst samskonar raf- straumur með skyntaugunum frá nefi og augum til heilans. Hver skynjun vor verður, fer eftir því hvaða miðstöð í heil- anum veitir honum viðtöku. Eftir því sem skynfæri dýr- anna urðu fullkomnari, skýrðist vitund þeirra og líf þeirra öðl- aðist meiri fyllingu. Skynfærin hafa þó þroskast mjög misjafnt hjá hverri tegund um sig. Þef- næmi er þroskamest hjá sum- um skordýrum, svo sem nátt- fiðrildunum, sem með þefnæmis- frumum sínum í fálmurunum geta fundið maka, þótt hann sé nokkrar mílur í burtu. Þeffæri hundsins eru miklu full- komnari en þeffæri mannsins, og mikill hluti heilamiðstöðva hans annast þá skynjun. Mað- urinn treystir nú miklu minna á þefvísi sína en áður fyrr, enda þótt hún sé enn í býsna nánum tengslum við tilfinningalíf hans. Langmestur hluti þeirra upplýs- inga, sem oss berast frá um- heiminum, koma í gegnum aug- un, samt er sjón sumra fugla, t. d. fálkans, átta sinnum næm- ari en sjón mannsins. Það er heildarsumma þeirra skilaboða, sem berast frá umheiminum, og greining þeirra og túlkun, sem vex og fullkomnast þegar þró- un skynfæranna nálgast það stig, sem hún er á í manninum. 1 heila hans urðu miðstöðvarn- ar smám saman svo margbrotn- ar, að algerlega nýtt fyrirbrigði gat orðið til, fyrirbrigði það, sem vér nefnum skynsemi. Ilmanin, er í sumum æðri dýr- um sendi skilaboð, sem æ full- komnari miðstöðvar þurfti til að veita viðtöku og nýta til fulls, áorkaði því um síðir, að ný verkaskipting kom til sög- unnar: hin svonefndu heilahvel urðu til. Aðgreining sumra taugastrauma í mynztur varð að lokum svo flókin, að þau urðu fær um að örva sig sjálf, þannig að þau gátu komið af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.