Úrval - 01.12.1956, Side 14

Úrval - 01.12.1956, Side 14
Sænsltur geðlæknir ber fram tímabæra spurningu og leitast við að svara henni: Kvaða hreytiag er að verða á IjöEskyidunni? Grein úr „Hördi Ni“, eftir tlr. med. Curt Amark. ENGINN kærir sig um, að hann sé álitinn rómantískur eða tilfinningasamur. Jafnframt beitir auglýsingatækni nútím. ans sefjunarmætti sínum til þess að skapa hjá oss hugmynd- ir um hamingjuna, sem eru allt annað en raunsannar. Á bað- ströndum og dýrindishótelum auglýsinganna ímyndum vér oss, að hina sönnu ánægju og gæfu sé að finna í návist hinn- ar fögru konu eða glæsilega karlmanns, sem einnig er mynd af í auglýsingunni. I hugmynda- heimi vorum ríkir goðsögnin um gæfuna, vér erum leidd inn í ævintýraheim, sem er í engu samræmi við veruleikann, og sem torveldar oss að bregðast á raunsæjan hátt við vandamál. um vorum. Margir þeir, sem lenda í erfiðleikum í hjónabandi sína, ímynda sér því, að annað samband, annað hjónaband eða aðrar aðstæður en þær, sem þeir lifa í, muni færa þeim gæf- una. Eitt megineinkenni á sam- félagi nútímans er fólksflutn- ingurinn úr dreifbýlinu í þétt- býlið. Þessir fólksflutningar virðast hafa slæm áhrif á að- lögunargetu manna. í Banda- ríkjunum kom það í Ijós við rannsókn, að meðal þeirra, sem á tilteknu tímabili voru lagðir inn á stórt geðveikrahæli þar, voru hiutfallslega allmiklu fleiri innflytjendur en meðal íbúa landsins í heild. Rannsóknir í Svíþjóð hafa leitt svipað í ljós. Árið 1945 voru 45% af íbúum Stokkhólms fæddir í borginni. En af þeim, sem áfengisvarnar- nefnd borgarinnar hafði afskipti af þetta ár, voru aðeins 30% fæddir í borginni. Og sömu hlut. föll voru hjá 'þeim, sem leituðu ráða í hjónabandserfiðleikum. Fólkið sem flytur til borganna virðist þannig frekar eiga það á hættu að bíða tjón á geðheilsu sinni, lenda í hjónabandserfið- leikum eða verða ofdrykkjunni að bráð, en innfæddir borgar- búar. Bein afleiðing af þessum flutningum er, að mikill fjöldi fólks hefur skipt um atvinnu. Menn hafa horfið frá landbún- aði og handiðnaði til stóriðju og ýmiskonar skrifstofu- og þjónustu starfa. Þessi atvinnu- breyting hefur haft djúptæk á- hrif á fjölskyldulífið. Fjöl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.