Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 24
ÚRVAL 2<> verki, sem ég hafði unnið. Enn á ný fór ég inn tii frú Ruffner. Ég var beljaki aó burðum, helmingi stærri en hún, en hendur mínar skulfu og varirnar titruðu. Mér fannst ég vera veikur. Hafði ég í þetta skipti unnið verk mitt vel? Mundi ég nokkurn tíma iæra að vinna nokkurt verk vel? Ég einblíndi á andlit hennar meðan hún litaðist um í skemm- unni. Hún skimaði upp í loft- ið og út í hvern krók og kima. Svo sneri hún sér að mér, horfðt í augu mér, kinkaði kolli og sagði: ,,Nú er hreint hér. Það hefði enginn getað gert þetta. betur." Hún hafði opnað fyrir mér dyrnar að nýrri tilveru — tií- veru hins siðmenntaða manns. Á þessum eina'degi urðu aida- hvörf í lífi mínu. Afaiigi á tjraut ví»indanna: Um höfund streptomycins Grein úr „Science Digest“, eftir Cedric Larson. EGAR brezki vísindamaður- inn Alexander Fleming upp- götvaði penisillínið árið 1928, hófst nýtt tímabil í sögu bakte- ríufræðinnar. Sú uppgötvun færði mönnum heim sanninn um það, að sumar huldulífverur (microorganisms) framleiða efni, sem eru banvæn sýklum. En aðeins fátt eitt var vitað um tiltölulega fáar bakteríur þar til fyrir 15 til 20 árum, og penisillín var ekki almennt tek- ið í notkun fyrr en nærri 15 árum eftir uppgötvun Flemings. En snemma á árinu 1940 gerði Selman A. Waksman við Rut- gers háskólann í Bandaríkjun- um nokkrar uppgötvanir í bakt- eríufræði, sem í einu vetfangi gerbreyttu vígstöðunni í hinni eilífu baráttu mannsins við sjúk- dóma. Það má vel segja, að Waksman sé hinn eiginlegi höf- undur fúkalyfjanna (antibiot- ica), en svo nefnast þau efni — venjulega úr sveppum — sem notuð eru til að hefta vöxt eða drepa sýkla. Það var raunar Waksman, sem árið 1941 notaðí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.