Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 59

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 59
GETIÐ ÞÉR HJÁLPAÐ MÉR, LÆKNIR? 57 „Mér finnst, hreinskilnislega sagt, að þér séuð hjálparþurfi. Þekkið þér engan, sem þér getið leitað til, meðan bágast stendur á fyrir yður?“ Sjúklingurinn varð niðurlút- ur, en leit síðan upp og horfði beint í augun á lækninum. Hann sagði: „Hvers vegna annist þér mig ekki sjálfur? Það er eng- um skyldara en yður. Er það ekki rétt ? Þér eruð læknir. Það er göfugt starf. Þér hafið helg- að yður þjónustunni við aðra. Allir vita, að það er óhætt að treysta yður. Allir vita, að þér viljið ekki gera neinum manni illt — aðeins gott.“ Prófessorinn tók ekki fram í fyrir honurn. Hann sagði við sjálfan sig: „Vesiings maður- inn, hann er ef til viil einmana og þarf að tala við einhvern. En guð má vita hvers vegna liann hefur valið mig. Að öli- um líkindum vantar hann svefn- lyf og það skal hann fá. Hann verður að sofa. Líklega væri bezt að leggja hann í sjúkra- hús eða taugahæli. En það verð- ur ef til vill ekki auðvelt. Og hvað get ég gert fyrir hann annað?“ Hann hugsaði sig um og sagði loks, enda þótt það vs?ri honum raunar þvert um geð: „Mundi yður líða betur, ef þér segðuð mér nánar frá orsökum þessa sorglega atburðar? Ég er yður að vísu ókunnugur, en mér er vel til yðar. Auk þess liöfum við læknarnir í rauninni tekið að okkur hlutverk skriftaföð- urins . . .“ Hann var varla búinn að sleppa orðunum, þegar hann dauðsá eftir að hafa sagt þetta. Hann var ekki sálsýkisfræðing- ur og því vægast sagt óþarfi að ýfa sár veslings mannsins með frekari viðræðum. En töl- uð orð verði ekki aftur tekin. Og þau höfðu þegar haft ein- kennileg áhrif — stirðnaða brosið var skyndilega horfið. Van Loo varð Ijóst, að orð hans höfðu einhvernveginn slakað á spennu. flann beið eftir svari. Það var lengi á leiðinni. Loks sagði sjúklingurinn: „Ég skal segja yður alla sög- una, enda þótt það sé ekki laust við að ég bíygöist mín. Hvorki óg eða hun þurfum þó að blygð- ast okkar fyrir sjáifan atburð- inn. Ég blygðast mín fyrir hvað sagan er hversdagsleg. Þér hafið heyrt hana hundrað sinn- um áður. Þegar ég er farinn, ypptið þér öxlum og segið við sjálfan yður: „Sorgiegt, en hversdagslegt.“ Haldið þér það ekki ?“ Van Loo lileypti brúnum. Honum var ekkert um þessar vangaveltur sjúklingsins út af „sögunni“. Honum fannst mað- urinn allt í einu vera orðinn hálf ógeðfelldur. Hann var lymsku- legur eins og sumir geðsjúk- lingar. Hann hefði helzt viljað losna við hann. En hann lét sér nægja að segja kuldalega: „Ég er ekki fikinn í sérkennilegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.