Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 111

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 111
ÁSTRÍÐA 109 við stúlku af tignum ættum, Wei að nafni. Yang fylltist við- bjóði og hélt aftur heim til Pucheng. Hann vissi ekki hvern- ig hann átti að segja stúlkunni þessi tíðindi. Hann óttaðist að hún mundi taka það nærri sér. Hann sagði móðurinni fréttina fyrst. ,,Jæja“, sagði Inging, þegar þau hittust. „Ertu með bréf til mín ?“ Yang þagði. Hann gat ekki komið orðum að því sem hann ætlaði að segja og hann sá svipbreytinguna á andliti stúlk- unnar. Á þessu augnabliki urðu djúp og dökk augu Inging skær og hvöss, eins og augu þeirrar konu, sem skilur ekki einungis sínar eigin aðstæður, heldur sjálft lífið og eilífðina; eða eins og sú, sem hefur verið yfirgef- in, ekki af einum unnusta, held- ur tíu. Augu hennar loguðu, og Yang varð ósjálfrátt niðurlút- ur. „Jæja“, sagði hann að lok- um, „Kvæðið, sem hann sendi þér, var kveðjan hans.“ Inging stóð andartak þögul og hreyfingaidaus. Yang óttað- ist að hún mundi hníga í ómeg- in. En það var bæði stolt og harka í orðum hennar, þegar hún sagði. „Þá verður svo að vera!“ Hún sneri sér snöggt við og ætlaði út úr herberginu. Þeg- ar hún kom að dyrunum, rak hún upp tryllingslegan hlátur. Móðirin þaut út á eftir henni og Yang heyrði tryllingshláturinn lengi á eftir. Yang var mjög áhyggjufullur, en daginn eftir sagði móðirin honum, að stúlkunni liði vel, hún væri búin að ná sér eftir taugaáfallið og hún væri nú stolt og þögul eins og drottning. Hún hefði fallist á að giftast frænda sínum, Cheng að nafni, sem hefði beðið hennar fyrir nokkru. Vorið eftir giftust þau Inging og Cheng. Dag nokkurn kom Yuan í heimsókn til Inging. Hann kvaðst vera kominn sem frændi hennar, en hún neitaði að tala við hann. En þegar hann var að búast á brott, kom hún til hans og sagði: „Af hverju ertu að angra mig? Ég beið eftir þér og þú komst ekki. Við höfum ekki um neitt að tala. Ég er búin að jafna mig á þessu, og þú ættir að gera það líka. Farðu!“ Yuan fór án þess að segja orð, og Inging hneig meðvit- undarlaus niður á gólfið. •*_ Rilstjóri og útgefandi: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla ÍJ ÍX V A JL/ og ritstjórn: Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 4954. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 12,50 hvert hefti í lausasölu. 'j Áskriftarverð 70 kr. á ári. Gjalddagi áskrifta er 1. júli. Utanáskrift i tímaritsins er: TIIiVAL, timarit, Leifsgötu 16, Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.