Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 113

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 113
A bókamarkaðinum I góöri samvinnu við bókaútgefendur hefur Úrval látið taka saman skrá yfir flestar þœr bœkur, sem út hafa komið eða koma munu fyrir jólin, og fer skrá þessi hér á eftir. Eins og sjá má er hér mikið á torg reitt, og vafalaust leði misjafnt að gœðum, en við lestur skrárinnar munu menn sannfœrast um, að margt. já mjög margt góðra bóka er nú á boðstólum lwerjum þeim, sem gleðja vill sjálfan sig eða aðra með gjöf góðrar bókar um jólin. Það er von Úrvals, að þessi skrá geti orðið lesendum til glöggv- unar og hœgðaraulca, þegar að því vali kemur. Ljóðabækur. Davíö Stefánsson frá Fagraskógi: Ljóð frá liðnu sumri. 1 bókinni eru 54 ný kvæði. 174 bls. títgef.: Helgafell. Guðniunilur Böövarsson: Kvæðasafn. Öll kvæði skáldsins, sem áður hafa birzt i fimm ljóðabókum. 125, 150 og 175 kr. Útgef.: Heimskringla. Guðrún Auðunsdóttir: I föðurgarði fyrrum. Guðrún er sunnlenzk bóndakona og hefur þulum henn- ar verið jafnað við þulur Theó- dóru Thoroddsen að listfengi. Hall- dór Pétursson myndskreytti. 35 kr. Útgef.: Norðri. Icelandic Lyrics. Ljósprentun útgáf- unnar frá 1930. Sýnishorn af kveð- skap Islendinga um aldarskeið (1830—1930) Útgef.: Þórhallur Bjarnason. Jóhann Hjálmarsson: Aungull í tím- ann. Gefin út af höfundi. Johnson, Jakobína: Kertaljós. 1 bók- inni eru öll ljóð þessarar vinsælu skáldkonu úr fyrri ljóðabókum hennar og einnig þau, sem ekki hafa birzt áður. 166 bls. 95 kr. L alskinni. Útgef.: Leiftur. Jón úr Vör: Þorpið. Ný, aukin út- gáfa. Útgef.: Heimskringla. Mattliias Jochumsson: Ljóðmaeli.. Fyrsta bindi af heildarverkum Matthiasar, frumort ljóð. Arni Kristjánsson píanóleikari annaðist útgáfuna. Um 700 bls. Útgef.: ísa- foldarprentsmiðja. Sigríður Einars frá Munaðarnesi: >iilli lækjar og ár. Ljóðabók. Út- gef.: Heimskringla. Steinn Steinarr: Ferð án fyrirheits. Heildarútgáfa á ljóðum skáldsins. Útgef.: Helgafell. Stephan G. Stephansson: Andvökur, 3. bindi. 610 bls. 95, 125 og 160 kr. Útgef.: Bókaútgáfa Menningar- sjóðs. Vísur Þum í Garði. Nýjar og gamlar vísur eftir hina þjóðkunnu skáld- konu. Útgef.: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.