Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 113
A bókamarkaðinum
I góöri samvinnu við bókaútgefendur hefur Úrval látið taka
saman skrá yfir flestar þœr bœkur, sem út hafa komið eða koma
munu fyrir jólin, og fer skrá þessi hér á eftir. Eins og sjá má er
hér mikið á torg reitt, og vafalaust leði misjafnt að gœðum, en
við lestur skrárinnar munu menn sannfœrast um, að margt. já
mjög margt góðra bóka er nú á boðstólum lwerjum þeim, sem
gleðja vill sjálfan sig eða aðra með gjöf góðrar bókar um jólin.
Það er von Úrvals, að þessi skrá geti orðið lesendum til glöggv-
unar og hœgðaraulca, þegar að því vali kemur.
Ljóðabækur.
Davíö Stefánsson frá Fagraskógi:
Ljóð frá liðnu sumri. 1 bókinni eru
54 ný kvæði. 174 bls. títgef.:
Helgafell.
Guðniunilur Böövarsson: Kvæðasafn.
Öll kvæði skáldsins, sem áður hafa
birzt i fimm ljóðabókum. 125, 150
og 175 kr. Útgef.: Heimskringla.
Guðrún Auðunsdóttir: I föðurgarði
fyrrum. Guðrún er sunnlenzk
bóndakona og hefur þulum henn-
ar verið jafnað við þulur Theó-
dóru Thoroddsen að listfengi. Hall-
dór Pétursson myndskreytti. 35 kr.
Útgef.: Norðri.
Icelandic Lyrics. Ljósprentun útgáf-
unnar frá 1930. Sýnishorn af kveð-
skap Islendinga um aldarskeið
(1830—1930) Útgef.: Þórhallur
Bjarnason.
Jóhann Hjálmarsson: Aungull í tím-
ann. Gefin út af höfundi.
Johnson, Jakobína: Kertaljós. 1 bók-
inni eru öll ljóð þessarar vinsælu
skáldkonu úr fyrri ljóðabókum
hennar og einnig þau, sem ekki
hafa birzt áður. 166 bls. 95 kr. L
alskinni. Útgef.: Leiftur.
Jón úr Vör: Þorpið. Ný, aukin út-
gáfa. Útgef.: Heimskringla.
Mattliias Jochumsson: Ljóðmaeli..
Fyrsta bindi af heildarverkum
Matthiasar, frumort ljóð. Arni
Kristjánsson píanóleikari annaðist
útgáfuna. Um 700 bls. Útgef.: ísa-
foldarprentsmiðja.
Sigríður Einars frá Munaðarnesi:
>iilli lækjar og ár. Ljóðabók. Út-
gef.: Heimskringla.
Steinn Steinarr: Ferð án fyrirheits.
Heildarútgáfa á ljóðum skáldsins.
Útgef.: Helgafell.
Stephan G. Stephansson: Andvökur,
3. bindi. 610 bls. 95, 125 og 160 kr.
Útgef.: Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs.
Vísur Þum í Garði. Nýjar og gamlar
vísur eftir hina þjóðkunnu skáld-
konu. Útgef.: Bókaútgáfa Guðjóns
Ó. Guðjónssonar.