Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 42

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL sérstaklega mikilvægur þáttur í lífi unga fólksins, sumpart vegna þess, að ailir foreldrar setja stolt sitt í að börn þeirra kunni sig meðal heldri manna og góðborgara, og sumpart af því að unglingarnir sjálfir vilja sízt af öllu verða fyrir því, að félagar þeirra og yfir- boðarar varpi þeim út í yztu myrkur, einungis af því að þeir kunna ekki að haga sér á við- urkenndan hátt. Tökum t. d. viðhorf ame- rísks æskufólks til kirkjunnar. Almennt siðgæði krefst þess, að allir teljast til einhvers kirkju- félags. 1 landinu eru 250 kirkju- félög og sérstrúarflokkar, og gildir einu hverju þeirra mað- ur tilheyrir. Aðild að kirkjufé- lagi á að lýsa sér í því, að mað- ur komi til messu í kirkju sinni á sunnudögum. Um trú eða trú- rækni er ekki hægt að tala í þessu sambandi, því að eftir kirkjugönguna afklæðast menn hinu kristna hugarfari á sama hátt og sunnudagafötunum, sem eru hengd inn í klæðaskáp, til næsta sunnudags þegar þau eru tekin fram að nýju. Sá ágengi áróður, sem kirkjufélög- in reka oft á tíðum meðal æsku- lýðsins, virðist ekki hafa mikil áhrif, og mótar að minnsta kosti ekki á neinn hátt lífsskoð- anir og hegðun unga fólksins. Eða athugum samskipti kynj- anna. Meðal æskufólks af báð- um kynjum finnur maður næst- um sjúklegan áhuga á öllu því, sem eitthvað snertir kynlífið. Ekki er þó þar með sagt, að ,,hinn frjálsi leikur kraftanna" ráði á þessu sviði, þvert á móti. Ströng, já móðursjúk siðgæðis- lög reira æskufólkið í höft og meina því að notfæra sér í næði þau tækifæri, sem bjóðast einmitt vegna þess að kynin eru ólík hvort öðru. Hjónaleysi fá sjaldan tækifæri til að vera ein innan dyra. Þegar ég sagði frá því, að í Danmörku byggi ég á stúdentagarði þar sem byggju stúdentar af báðum kynjum, fann ég kulda og fyrirlitningu leggja frá tilheyrendum mínum. (Einn úr hópnum skar sig þó úr með því að raula fyrir munni sér viðlagið „Wonderful, wond- erful Copenhagen11). Siðaprédik- urunum hefur þó láðst að taka eið af hinum ameríska mistil- teini. Sá mistilteinn er bíllinn, og innan veggja hans verða ungir elskendur að leita hælis, ef þau fá löngun til að vera ein. Kröfurnar um aðlögun og einslögun á öllum sviðum gæt- ir ekki hvað sízt þegar stjórn- mál ber á góma. Nú mega menn ekki halda, að allir amerískir æskumenn séu skjaldsveinar McCarthy; sá orðhvati senator talar í dag fyrir daufum eyr- um, enda þótt þær skoðanir, sem hann boðar, eigi enn æði- marga fylgjendur. Ungir Ame- ríkumenn eru broslega hégóma- gjarnir þegar talið berst að áliti Bandaríkjanna úti um heim. Sérhver þjóð, sem ekki er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.