Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 71

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 71
HEILBRIGÐISMÁL 69 frá Alþjóðaheilbrigðismála- stofnuninni. Með notkun DDT hefur í all- mörg ár tekizt að halda mala- ríunni niðri og sumsstaðar út- rýma henni alveg. En nú blasir við sá vandi, að sumsstaðar er farið að bera á því, að mýflug- urnar, sem bera malaríuna, eru orðnar ónæmar fyrir DDT. Al- þjóðaheilbrigðisstofnunin hefur því hert á baráttunni gegn malaríunni undanfarin ár í því skyni að útrýma henni alveg um allan þeim á meðan það er hægt með þeim tækjum sem nú eru tiltæk. Evrópa er nú, eins og áður segir, næstum malaríu- frí. Á hinn bóginn er hún enn plága í Austurlöndum nær og Vesturafríku, þar á meðal Ara- bíuskaga. Lyf tii að fyrirbyggja hjartasjúkdóma ? Sítósteról — unnið úr jurta- feiti — getur ef til vill reynzt gagnlegt lyf til þess að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma. Tuttugu sjúklingar hafa um all- langt skeið tekið þetta lyf fyrir hverja máltíð, og það hefur komið í ljós, að kólesterólmagn- ið í blóði þeirra minnkaði eftir máltíðina. Kólesteról er fituefni, sem menn ætla að eigi sök á þrengsl- um og stundum stíflu í krans- æðum hjartans. Sítósteról er skylt kólesteról, en síast ekki gegnum þarma- veggina inn í blóðið. Aftur á móti getur það tekið með sér nokkuð af kólesterólinu í matn- um og líkamanum, burt úr lík- amanum. Tíminn og nákvæmari rann- sóknir munu leiða í Ijós hvort lyf þetta muni í raun og veru draga úr hættunni á æða- þrengslum eða æðastíflu í hjarta. Vœntanlegar nýjungar. IJr „English Digest..“ Ný myrídavéi. Áhugaljósmyndarinn mun í framtíðinni ekki þurfa að hafa áhyggjur út af lýsingu mynd- arinnar. Ný Ijósmyndavél er nú að koma á markaðinn í Bret- landi og stillir hún sig sjálf eftir því hvernig lýsingin er. Hið eina sem gera þarf er að vinda upp vélina, setja í hana filmuna og þrýsta á hnapp. Rafauga mælir ljósmagnið, sem myndin þarf og sendir boð til rafmótors, sem er innbyggður í myndavélina og stillir hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.