Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 29

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 29
KalíA tar þjóðardrykkitr MeBdinga og þvi ómaksins vert fyrir þíi aff vita eftt- tevaff toí tlk»rðning þess og áfirif. Sitth vcið um kaffi Grein úr ,,Vor Viden“, eftir }5/‘nny B;uthö]. T7" AFFITRÉÐ (Coffea) er upprunnið í Afríku. Coffea arabica heitir elzta tegundin, sem ræktuð er, og er heimkynni hennar í landi Kaffa syðst í Ethíopíu. Aðrar ræktaðar kaffi- tegundir eru Coffea liberica frá Guinea og Coffea robusta frá Kongó. Til eru að minnsta kosti 25 tegundir af Coffea, en aðeins þessar þrjár eru rækt- aðar eitthvað að ráði. A 13. öld var kaffitréð rækt- að í Jemen í Arabíu og nefndist kava. Dreifing þess fór fram um borgina Mokka, sem nú er löngu orpin sandi. Þaðan breiddist kaffidrykkjan út til Tyrkja- veldis og með sæförum frá Fen- eyjum barst hún til Evrópu. Um 1700 barst kaffitréð til Indlands og 1727 til Brasilíu. Nú á dögum er kaffitréð ræktað í næstum öllum hita- beltislöndum þar sem hálent er, en mest í Suðurameríku. Mesta kaffiræktarland heimsins er Brasilía. Þar er árlega ræktuð ein milljón lesta af grænum kaffibaunum, sem er helmingur af allri kaffiframleiðslu heims- jns. Næst kemur Colombia. í norðvestur hluta Suðurameríku með 15% af kaffiframleiðsl- unni, Miðameríkulöndin fram- leiða 8%, Vesturindíur 5% og Mexíkó 3%. Hin gömlu kaffi- ræktarlönd eins og Arabía og Java hafa dregist langt aftur úr. Aftur á móti hefur fram- leiðslan í heimkynnum kaffi- trésins, Afríku, stóraukizt á undanförnum árum, og fram- leiða nú lönd í Afríku 15% af öllu kaffi í heiminum, helzt þeirra eru Franska. Vestur- afríka, Angóla, Úganda, Ethi- ópía og Madagaskar. Bandaríkin eru langstærsti kaffiinnflytjandi heimsins, kaupa meira en helming af heimsframleiðslunni. I Evrópu er Frakkland stærsti kaffiinn- flytjandi, næst kemur Belgía, þá ítalía og loks Bretland. Kaffitréð vex í hitabeltislönd- um í 200 til 1500 metra hæð yfir sjó. Það þarfnast ríkulegrar úr- komu, helzt ekki minna en 100 cm á ári (álíka og í Reykjavík). Bezt vex það í myldnum, dálítið leirbornum jarðvegi. Sérstak- lega góð vaxtarskilyrði eru í jarðvegi, sem blandaður er eld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.