Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 72
70
tJRVAL
Sjálíhitandi matur.
Væntanlegt er á markaöinn í
Bretlandi ný gerð tilbúinna mál-
tíða, sem seldar munu verða
bæði í verzlunum og á veitinga-
stöðum. Þær eru í pappahylkj-
ura og hita sig upp sjálfar. Ekki
parf annað en toga í hnapp á
öskjunni til þess að setia hit-
anina í gang. Galdurinn er þessi:
meö því að taga i hnappinn er
komið á sambandi milli kem-
jskra efna, sem framleiða hita
begar þau komast í snertingu
hvort við annað. Hitinn endist í
nokkrar mínútur — nægilega
Jengi til þess að hita upp súp-
una, kaffið eða hvað eina
matarkyns, sem geymt er í
pappahylkinu.
.4 jólatréð.
Amerískt fyrirtæki, H. D.
Campbell Co, í Rochelle, Illinois,
tilkynnir, að það hafi sett á
markaðinn efni, sem kemur í
veg fyrir að barrið falli af jóla-
Irjánum, ef trén eru úðuð með
því.
Efnið nefnist ,,Gro-Green“ og
er selt á 30 gramma glösum og
nægir til þess að halda við með-
alstóru jólatré fram yfir þrett-
ánda að minnsta kosti. I éfni
pessu er næring handa trénu,
sem það tekur til sín gegnum
bairið, þannig að tréð er í raun-
inni lifandi og heldur hinum
fer-ska græna lit sínum.
Lýsandi veggir.
Kannski verður þessi ekki
langt að bíða, að menn geti
lýst upp herbergi með sjálflýs-
andi veggjum og lofti. Ekki þarf
annað en snúa hnappi til þess
að breyta Ijósastyrkleikanum og;
öðrum hnappi til þess að breyta
um lit á lýsingunni.
Vísindamenn hjá Westing-
hous Corp. sýndu blaðamönnum
nýlega herbergi, sem þannig var
upplýst, og spáðu því, að heimili,
skrifstofur, skólar og verk-
smiðjur muni brátt verða lýst
þannig.
Þessi nýja lýsingaraðferð
nefnist á erlendu máli electro-
luminescence (raf 1 jóm).
Hér er um að ræða lýs-
ingu frá fosfordufti, er myndar
þunna himnu milli glerþynnu
annarsvegar og þynnu er leiðir
rafmagn hinsvegar. Þegar raf-
straumi er hleypt á þessa sam-
loku verður hún sjálflýsandi.
Glerþynnurnar munu sennilega
fást í bláum, grænum, appelsínu-
gulum og rauðum lit. Hægt er
að láta þær skipta um lit með
því að breyta straumnum, sem
fer í gegnum þær.
★ ★ ★