Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 72

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 72
70 tJRVAL Sjálíhitandi matur. Væntanlegt er á markaöinn í Bretlandi ný gerð tilbúinna mál- tíða, sem seldar munu verða bæði í verzlunum og á veitinga- stöðum. Þær eru í pappahylkj- ura og hita sig upp sjálfar. Ekki parf annað en toga í hnapp á öskjunni til þess að setia hit- anina í gang. Galdurinn er þessi: meö því að taga i hnappinn er komið á sambandi milli kem- jskra efna, sem framleiða hita begar þau komast í snertingu hvort við annað. Hitinn endist í nokkrar mínútur — nægilega Jengi til þess að hita upp súp- una, kaffið eða hvað eina matarkyns, sem geymt er í pappahylkinu. .4 jólatréð. Amerískt fyrirtæki, H. D. Campbell Co, í Rochelle, Illinois, tilkynnir, að það hafi sett á markaðinn efni, sem kemur í veg fyrir að barrið falli af jóla- Irjánum, ef trén eru úðuð með því. Efnið nefnist ,,Gro-Green“ og er selt á 30 gramma glösum og nægir til þess að halda við með- alstóru jólatré fram yfir þrett- ánda að minnsta kosti. I éfni pessu er næring handa trénu, sem það tekur til sín gegnum bairið, þannig að tréð er í raun- inni lifandi og heldur hinum fer-ska græna lit sínum. Lýsandi veggir. Kannski verður þessi ekki langt að bíða, að menn geti lýst upp herbergi með sjálflýs- andi veggjum og lofti. Ekki þarf annað en snúa hnappi til þess að breyta Ijósastyrkleikanum og; öðrum hnappi til þess að breyta um lit á lýsingunni. Vísindamenn hjá Westing- hous Corp. sýndu blaðamönnum nýlega herbergi, sem þannig var upplýst, og spáðu því, að heimili, skrifstofur, skólar og verk- smiðjur muni brátt verða lýst þannig. Þessi nýja lýsingaraðferð nefnist á erlendu máli electro- luminescence (raf 1 jóm). Hér er um að ræða lýs- ingu frá fosfordufti, er myndar þunna himnu milli glerþynnu annarsvegar og þynnu er leiðir rafmagn hinsvegar. Þegar raf- straumi er hleypt á þessa sam- loku verður hún sjálflýsandi. Glerþynnurnar munu sennilega fást í bláum, grænum, appelsínu- gulum og rauðum lit. Hægt er að láta þær skipta um lit með því að breyta straumnum, sem fer í gegnum þær. ★ ★ ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.