Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 88

Úrval - 01.12.1956, Blaðsíða 88
86 ÚRVÁL ]k.unni að vera ljósara í vitund 'hans en mannsins. Engin mvnid af sköpuninni er eins uppörvandi og hugmjmd- jn um góðviljaðan skapara, sem J:ætur skepnum sínum í té, ekki alfullkominn heim þar sem þær geti lifað kyrrstæðu lífi, heldur 'ófullkominn heim þar sem alltaf bíða tækifæri til framfara á næsta leiti. Einu gildir hvort vér köllum viðleitni sérhverrar Jífveru til að öðlast skýrari vit- und blinda eða meðvitaða; nið- urstaðan verður sú sama: það eru sífellt að gerast ný undur undir sólinni. Af sögu þróunarinnar sjáum vér, að tilurð og þi’óun lífsins var hæg'fara ferli, sem læra þurfti stig af stigi. Svo hæg- fara var hún, að breyting til bóta á auga eðlu fyrir áhrif stökkbreytinga má líkja við það, að reynt væri að bæta odd á sjálfblekungspennum með því að Iáta milljón þeirra detta á gólfið. Flestir pennanna munu skemmast við fallið, en örfáir munu batna við áreksturinn. Sérhver viðleitni til að velja úr og varðveita þá penna, sem batna, og hagnýta endurbæt- umar, stuðla að hægfara fram- förum. Þegar skapast hafð’i heili, sem gat hugsað og þannig skapað jnnra með sér raunhæfa at- burðarás, varð nýrri og miklu skjótvirkari aðferð við hvers- konar tilraunastarfsemi við komið. Með ályktunarhæfileika sínum getur maðurinn vinsað úr og hafnað ýmsum tilraunum, sem óhjákvæmilega hlutu að mistakast. Þó að val náttúmnn- ar verði áfram að verki, þarf maðurinn .ekki að treysta á handahófstilraunir með ný mynztur til þess að þroska vit- undina þannig að hann nái meira valdi yfir lífi sínu. Maur getur ekki af ásettu ráði reynt eitthvað nýtt, og hver sá maur sem af tilviljun gerði slíkt, mundi samstundis vera gerður höfðinu styttri í sínum hópi. Það er maurabúið sem heild, er Iærir smátt og smátt í aldanna rás. Aftur á móti er heili ánamaðksins nægi- Iega þjáll til þess að hægt sé að kenna honum að beygja til vinstri eða hægri í leit að mat. Þó að rottur geti ekki hugsað neitt að ráði, geta þær leyst þá þraut að þekkja í sundur kringl- óttar og þríhyrndar plötur, ef til einhvers er að vinna. Kött- um er hægt að kenna meira, og hvolpum enn meira. Mann- apar geta jafnvel lært af inn- sýn, án þess að nota happa- og glappa-aðferðina. Eins og allir vita þverr náms- hæfileiki hunda ört eftir að þeir hafa náð tveggja ára aldri. Simpönsum er hægt að kenna til tólf ára aldurs. Flestir menn geta lært fram yfir fertugt, og sumir fram að áttræðu. Nú orð- ið er algengt að menn séu þriðj- ung af meðalmannsævi við nám, og líklegt er að sú hlutfallstala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.