Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 2

Úrval - 01.12.1956, Qupperneq 2
TIL LESENDA. Það má segja um efnisyfirlit það, sem birtist aftast í þessu hefti, að seint koma súmir, en koma þ<5. Þegar Úrval hóf göngu sína fyrir nærri fimmtán árum, ríkti i rauninni ekki mikil bjart- sýni um framtíð þess rr.eðal þeirra, sem að því stóðu, eink- um vegna þess að útgáfa svona tímarits var alger nýjung hér á landi. 1 lok fyrsta árgangs var því ekkert hugsað um að taka saman efnisyfirlit. Þegár síðasta hefti annars árgangs var í undir- búningi, kom efnisyfirlit til tals, en ekkert varð úr framkvæmd, liklega mest vegna þess, að ekk- ert efnisyfirlit var gert yfir 1. árgang. Þannig leið svo hvert ár- ið á fætur öðru án þess nokk- urt efnisyfirlit væri tekið saman. Alltaf voru þó öðru hvoru að ber- ast kvartanir frá lesendum sem létu binda Úrval inn. Þeir töldu það galla, að hafa ekki efnis- yfirlit í lok hvers árgangs. Þótt nokkur vilji væri til að taka tillit til þessara kvartana, varð aldrei úr framkvæmd, enda varð hún erfiðari með hverju árinu, sem leið. En á öndverðu siðasta ári, þegar Úrval bað Magnús Ásgeirs- son skáld levfis að mega birta þýðingu hans á Vögguþulu eftir Garcia Lorca, mæltist hann ein- dregið til þess, að í lok fimmt- ánda árgangs yrði gerð gangskör að þvi að taka saman efnisyfirlit yfir alla árgangana. Ekki var hægt að skella skolleyrunum við tilmælum jafnbókfróðs manns og Magnúsar — og eins og gefur að líta, hefur hér nú loks verið bætt fyrir fimmtán ára van- rækslu. En svo mikið reyndist þetta efnisyfirlit að vöxtum, að ekki voru nein tök á að birta það allt í einu, og kemur því helmingurinn nú, en síðari helm- ingurinn mun koma í lok næsta árs. úm flokkinn er ekki ástæða til að fjölyrða. Þótt tvímælis orki um ýmsar greinar hvar þær skuli flokkast, þótti flokkunin sjálf- sögð, því að hún auðveldar mönn- um mjög notkun efnisyfirlitsins. Vegna efniryfirlitsins er þetta hefti 16 síðum stærra en venju- lega, og er þvi engu efni fórnað þess vegna. Það er góð jólagjöf, að gefa árgang næsta árs af Úrvali. Hún minnir á sig allt árið. Á afgreiðsl- unni geta menn fengið smekkleg gjafakort. 1 Reykjavík geta menn fengið þau send heim, ef þeir óska þess. Einkum skal á það bent, að fróðleiksfúsir unglingar munu hafa bæði gagn og gaman af slikri jólagjöf. Að endingu vill Úrval svo óska lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakka þeim góð viðskipti á liðnu ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.