Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 22

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 22
Líkamslýti, sem nú or hægt að bæta að fullu. Holgómur og héravör. Grein úr „Doktor“, eftir Kjeld Baström, lækni. Er barnið réttskapað 9 Þannig hljóðar fyrsta spurning moöurmnar við níu af hverjum tíu fæðingum. Þeirri spurningu verður hver lœknir og Ijósmóðir að svara, og á þeim hvilir líka sii þunga skylda að þurfa stöku sinnum að svara neitandi. Þcgar barn fœðist vanskapað, er lœkninum mest í niun að vita, hvort gallarnir séu hœttulegir starfsemi líkamans eða hvort þeir cru fyrst og fremst til lýta. Nœst er svo að athuga, hvort þeir séu á þeim stað, að aðgerð verði þar við komið. Þegar læknirinn hefur velt þessu fyrir sér, og það tekur ekki nema örstutta stund, getur hann svarað kviðafullri móður og á að bceta missmíði náttúrunnar 4 LGENGUSTU gallar í and- liti eru holgómur og héra- vör. Þetta getur komið hvort í sínu lagi, en því miður fer það oftast nær saman. Báðir þessir gallar eru arfgengir og eiga sér þess vegna næstum alltaf fordæmi í ættinni. Þeir e-ru tíðari hjá drengjum en stúlkum, og um það bil 1,5 af þúsundi nýfæddra barna eru þannig vansköpuð. Læknar hafa ávallt litið alvarlegri augum á þessa galla en flestir halda, af þeirri ástæðu, að þeir eru ekki einungis til meinlegra lýta, heldur geta þeir líka blátt áfram verið skaðlegir ýmsum mikilvægum lífshræringum, svo sem fæðutöku og talmyndun. Það eru ekki nema 30—40 ár siðan almennt var álitið, að þriðjungur slíkra barna væri dauðanum ofurseldur þegar á sagt henni, hverjar séu horfurnar fyrstu árum ævinnar. Ef skarð- ið í efri vörina var djúpt, gat það torveldað barninu að loka munninum þétt utan um brjóstvörtuna eða túttuna, og ef barnið var þar að auki hol- góma, gat það ekki sogið nægi- lega fast og fékk of litla mjólk. Gómrifan var líka lélegur skil- veggur milli munnsins og nef- koksins, svo að mjólkin rann fram í nefið eða niður í öndun- arfærin. Börnunum var mjög hætt við ýmsum kælingarsjúk- dómum, því að loftið gat ekki hlýnað á leið sinni til lungn- anna vegna þess, hve munnur og kok voru lítt starfhæf. Við þetta má bæta, að mörg börn með holgóm og héravör þjáðust mikið andlega, bæði vegna lýtanna á andlitinu og ekki síður vegna hins, að þau gátu ekki gert sig skiljanleg 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.