Úrval - 01.12.1957, Page 76

Úrval - 01.12.1957, Page 76
ORVAL ins hafði hún fengið einskonar tryggingii fyrir því, að stelpan kæmist ekki inn, án þess að skýra frá, hvar hún hefði ver- ið og hvað hún hefði verið að gera. Minna var áreiðanlega ekki hægt að kref jast af stúlku, sem yrði seytján ára eftir tvo daga. Frú Elgaard var orðin svo taugaóstyrk af því að bíða eftir dóttur sinni, og af öllum hugar- fóstrunum, að hana klæjaði um alian kroppinn. Þær konur, sem ekki hafa fætt börn í heiminn, sagði hún við sjálfa sig, um leið og hún fór upp í rúmið, þeim hefur verið hlíft við miklu angri og armæðu. „En hvað borgin er falleg á nóttunni", sagði Gréta. Þau Leó höfðu verið úti að ganga í hálf- an annan klukkutíma, og hún var hvorki þreytt né syfjuð. ,,Klukkan er að verða tvö“, sagði hann.“ „Finnst þér ekki rétt að ég fari með þér heim og skýri móður þinni frá . . .“ Henni varð hverft við og hún sneri sér að honum. ,,Frá hverju?“ ,,Tja — það sem ég átti við, var að ég skilaði þér heim á sómasamlegan hátt“. ,,Er það ekki nógu sómasam- legt, ef þú kveður mig við úti- dyrnar?“ „Jú, en það getur verið, að móðir þín sé orðin hrædd . . .“ ,,Hún er alltaf hrædd. Og þeg- ar ég var barn, var ég líka hrædd, enda þótt það væri alveg LEYNDARMÁLIÐ ástæðulaust. Svo að þú þarft ekki að liafa neinar áhyggjur af þessu“. „En hún þekkir mig ekkí neitt“. „Guði sé lof“. Af hverju talar þú svona?“ Hann hló forviða. „Má hún ekki þekkja mig?“ ',,Nei.“ „Þú ert skrítin stúlka“. „Skrítin? Fyrir tveimur klukkutímum sagðir þú að ég væri svo eðlileg og tilgerðar- laus. Þú sagðir líka, að þú hefð- ir aldrei kynnst stúlku, sem tal- aði og hugsaði jafn eðlilega og skýrt og ég“. „Það er alveg rétt. Það er kannski af því, sem þú ert svona skrítin. Flestar stúlkur eru alltaf með einhverja uppgerð — og það er að sumu leyti auðveld- ara að vera með þeim — því að manni finnst þá óþarft að leggja mikið upp úr því sem þær segja. Og hvað viðvíkur upnástungu minni að tala við móður þína, þá datt mér bara í hug, að það gæti kannski bjargað þér úr klípu. Þú ert ekki gömul“. ,,Ég verð seytján ára eftir tvo daga, og eftir ár verð ég mynd- ug, og . . .“ „Já, eftir tuttugu ár verður þú.. . .“ „Jafn gömul og mamma . .. . og jafn seinheppin .... kann- ski“. „Þvkir þér ekki vænt um mömmu þína?“ 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.