Úrval - 01.12.1957, Side 82

Úrval - 01.12.1957, Side 82
tJRVAL LEYNDARMÁLIÐ Gréta hljóp fram í eldhúsið. „Ó, ég varð svo hrædd, mamma. Hvað kom fyrir?“ Móðirin starði kuldalega á hana. „Þú átt áreiðanlega eftir að sjá eftir einu og öðru“, sagði hún með óstyrkri röddu og fór inn í dagstofuna. Gréta tók kaffikönnuna upp af gólfinu. Það var hún, sem hafði gert hana svona hrædda. Hjarta hennar barðist ekki Ieng- ur eins ótt og áður. Hægur og reglubundinn sláttur þess gaf henni til kynna, að nú væri allt orðið rólegt aftur. Hún tók til í eldhúsinu, og áður en hún fór, opnaði hún dyrnar að stofunni, þar sem móðirin sat út við gluggann og starði út í bláinn. „Þá — fer ég — mamma". Móðirin kinkaði kolli, án þess að líta við. Gréta stóð kyrr í sömu spor- um. Það var eins og hún gæti hvorki hreyft legg né lið. „Mamma . . .“ Móðirin leit við, en horfði ekki í augu hennar, eins og hún var vön. „Mamma — eigmn við ekki að vera vinir?“ Nú stóð móðirin upp, en hún gekk ekki til hennar, heldur æddi eirðarlaus um stofuna, and- varpaði og sagði: „Hvað heldur þú að vinátta okkar — vari lengi ?“ „Það veit ég ekki“. „Nei, þarna sérðu. Svona hlutum gleymir fólk ekki“. „Er það satt?“ Spurning hennar bar vott um svo djúpa hryggð, að móðirin vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið og hafði ekki hugmynd urn hverju hún átti að svara. Loks sagði hún: „Þú verður að flýta þér í skólann — annars kemur þú of seint“. Það er afmælisdagurinn minn í dag — seytjándi afmælisdag- urinn — og ég mun aldrei yleyma honum. Ég mun alltaf minnast augnabliksins, þegar Leó sagði: Til hamingju, elskan mín — og ég mun líka eiga erf- itt með að gleyma því, þegar mamma reyndi að ræna mig hinum mikla levndardómi, sem ég verð nú að halda áfram að leyna fyrir henni — ég þori ekki annað — og ég veit ekki af hverju ég þori ekki annað — og ef til vill á ég eftir að lifa mörg ár, áður en mér verður það Ijóst. O---O Tómas: „Gallinn á þér er sá, að þú ert alltaf að óska þér einr kvers, sem þú átt ekki“. Maria : „Hvers ætti ég' annars að óska mér". 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.