Úrval - 01.12.1957, Síða 92

Úrval - 01.12.1957, Síða 92
ÚRVAL loka augunum þegar hún bar andlitið að loganum, svo nálægt honum kom hún. Og þau voru alein í nóttinni, í garðinum, hún og hann, og hann mátti ekki mæla. Hjarta hans var þungt sem blý af umkomuleysi. Hann var fæddur og lærður málrófsmað- ur; sigurvegari frá ótal mælsku- keppnum í menntaskólanum, leikari með góðan framburð, hafði rneira að segja getið sér orð sem kennari. Hún hafði heyrt hann flytja framsöguræð- ur og útskýringar í stúdenta- félaginu, síðast í kvöld hafði hún setið við hliðina á honum meðan hann stóð og mælti fyrir minni kvenna, stúdentarnir höfðu komið til hans á eftir og óskað honum til hamingju, en núna, úti í nóttinni, er hann tungulaus. Núna, tvíeinn með ungu stúlkunni, nú getur hann ekki talað. Hann getur bara þvaðrað, rætt um einskisverða hiuti, um veðrið, um útlitið í sumar, um sígarettumerki, um álftir, um hljómplötur, um að- ferðina við að æfa söngkór, um gamla prófessorinn sem sagan segir að hafi samið mansöngva á sjnum yngri árum, um hinn einkennilega hugblæ sem vor- nóttin vekur. Það er eins og hann sé klofinn í tvær persón- ur; önnur spjallar brosleit og hæversk og hlæjandi eins og vélbrúða; hin er full örvænting- ingar út af þessum meiningar- lausa skrípaleik. Hann reykir ÁSTIN ER EINSTÆÐINGUR hverja sígarettuna af annarri og verður þurr og sár í háls- inum; hann er yfirkominn af lamandi angist, og hann veit ekki af hverju þessi angist staf- ar. Hann vill svo feginn opna sig fyrir henni, blíðuþörf hans er svo sterk, að hann finnur til ekka í þindinni, en svo get- ur hann það ekki, þorir það ekki. Allt er í veði fyrir hon- um, þetta er erfiðasti leikurinn sem hann hefur nokkurntíma hætt sér út í. Hið innra með sér byrjar hann á setningu, hann byrjar aftur og aftur, hann froðufellir innvortis af reiði við sjálfan sig; nú, segir hann, nú loka ég augunum og segi það, núna, núna, einn, tveir þrír, núna. En hann segir það ekki. Hann hugsar: ef ég segi það, og ef hún af einhverjum ástæðum svarar með hrygg- broti, ef hún af einhverjum á- stæðum ber ekki sama hug til mín og ég til hennar, ef hún verður að vísa mér frá með hóg- værð og trega, ef hún segir að hún elski mig ekki, en að við getum verið vinir (er nokk- uð til aumara en að ,,vera. vin- ir“ ?), ef ég segi hug minn allan og hún getur ekki veitt mér við- töku, þá er úti um allt. Ég get afborið líf ósagðrar vonar. En ég get aldrei sætt mig við líf hins talaða ósigurs. Bezt að segja ekki neitt. Þá hef ég að minnsta kosti vonina. Það er bara að ég ætla til Frakklands á morgun. Og það er svo langt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.