Saga


Saga - 2021, Side 229

Saga - 2021, Side 229
þar að, þar er afar virk menningarstarfsemi undir íslensku auðkenni auk þess sem gróskumikill akur heimilda á rætur sínar að rekja til Manitoba. Hins vegar vakna spurningar um undirtitil bókarinnar, Icelandic North Americans, og hvort ekki hefði verið nær að hafa hann Icelandic Canadians. Nær ekkert er minnst á íslensk samfélög í Utah eða á Seattle-svæðinu og hartnær öll greining á heimildum miðast við Winnipeg og Nýja-Ísland. Einnig er hvergi útskýrt hvers vegna megintitillinn leggur áherslu á víkinga- innflytjendur þó að fjórði kafli einn og sér standi vissulega undir þeim titli. Eitt það athyglisverðasta við bókina er athugun og greining höfundar á munnlegum heimildum. Bertram leitar fanga víða og styðst bæði við prent - aðar útgáfur og munnlegar heimildir sem varðveittar eru í skjalasöfnum auk þess sem hún safnar nokkrum viðtölum. Ekki er óalgengt í vesturíslenskum fræðum að vitna til munnlegra heimilda en sjaldgæfara er að ráðist sé í eins yfirgripsmikla greiningu og samanburð á þeim líkt og hér er gert og er það vel. Að því sögðu er ekki hægt að halda því fram að rannsóknin hafi verið framkvæmd að miklu marki á skjalasöfnum. Vísanir í óprentaðar frumheim- ildir eru ekki margar eða 17 talsins á meðan vísanir í viðtöl og persónuleg samskipti höfundar við annað fólk eru ívið fleiri. Að öðru leyti byggir rann- sóknin fyrst og fremst á útgefnu efni. Þetta þarf ekki að koma á óvart þar sem mikið magn er til af prentuðum heimildum til að ráðast í áhugaverða rannsókn á íslenskum vesturförum. Enn fremur leggur Bertram áherslu á munnlega geymd og efnismenningu bæði í inngangi og lokaniðurstöðum. Bertram segir með öðrum orðum að áhersla á ákveðna menningarlega tján- ingu, einkum bókmenntir, hafi „disguised the three-dimensional nature of immigrant culture and kept our attention focused mainly on Icelanders who produced written texts“ (23). Einnig nýtir Bertram kvæði Stephans G. Steph - anssonar til varnar þess að falla í þá gryfju að treysta eingöngu á skrifaða texta þegar rannsökuð er saga og reynsla vesturfaranna (161). Þessi nálgun er góðra gjalda verð, metnaðarfull og spennandi. Aðferða - fræðinni er hins vegar nokkuð ábótavant og hún er heldur einföld þegar fjallað er um munnlegar heimildir sem frásagnarform. Höfundur telur þannig að frásagnarform hjátrúar á Íslandi eigi rætur að rekja til heiðinnar fortíðar Íslands og nýtir þar rannsóknir þekktra strúktúralista á borð við G. Turville- Petre án nokkurrar gagnrýni (78). Það er svo eftirtektarvert að hugmyndir póststrúktúralistans Jacques Derrida standa undir efnislegri greiningu höf- undar á heimildunum þegar kemur að draugasögum í Nýja-Íslandi (sjá umfjöllun um hauntology á blaðsíðu 79). Gagnrýnni nálgun á heimildir hefði verið mjög heillandi fyrir lesendur. Það hlýtur að vera vandasamt verk að nýta munnlegar heimildir frá sjöunda og áttunda áratug tuttugustu aldar sem sögulegar heimildir fyrir síðustu ár nítjándu aldar og áratugina þar á eftir en lesturinn skilur eftir sig ýmsar spurningar sem er ósvarað: Eru engar samtímaheimildir sem styðja það hugarangur sem íslensku innflytjendurnir tjáðu með hjátrú sinni tengdri landtökunni í Nýja-Íslandi og bólusóttinni ritdómar 227
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.